Ný félagsrit - 01.01.1856, Page 172
IV.
ÍSLENZK MÁL Á J>ÍNGI DANA.
M eí) f e r & hinna íslenzku mála á ríkisþínginu í Danmörku
líkist nokkuö stríBinu milli holdsins og andans. þa& er
a& sjá, sem stjórnin einkanlega rili fyrir alla muni halda
áfram því sambandi, sem ætlazt var til a& yr&i 1851, og
láta hii> danska ríkisþíng skera úr málum Islands, þegar þau
snerta nokkub sameiginlegt efni, en þar á móti rekast
menn á þa& smásaman meir og meir, einsog í Hrúars-
keldu, ab náttúran gár fyrir námi, því hvorki danskir
þíngmenn né stjórnarherrarnir sjálfir þekkja neitt greini-
lega til íslenzkra mála, þar sem ríbur á ab vera kunnugur
ásigkomulagi á landinu til ai> geta lagt á þau nokkum
dóm; verbur svo úrskurburinn á mörgu eptir tilviljan.
þ>ab era einkum tvö mál, sem snerta Island, er ríkisþíngib
hefir haft til mebferbar nú í vetur, annab er um breytíng
á verzlunarlögunum, en annab er fjárhagslögin. I „Tíb-
indum um stjórnarmálefni Islands“ 2. h. bls. 118—126,
er getib um afdrif fyrra málsins, og í Skírni er drepib á
hib síbara, og svo er í „Skýrslum um landshagi11 skýrt
frá fjárhagsreikníngnum ab því er Island snertir. En hér
skulum vér seya stuttlega frá mebferb mála þessara á