Ný félagsrit - 01.01.1856, Blaðsíða 173
ISLENZK MAL A f>IINGI DA[NA■
173
þíngi Ðana, og geta einkum þess, sem einkennilegt kemur
fyrir í umrætunum.
1.
Verzlunarlögin.
þegar Ieggja átti abalverzlunarlögin fyrir hi& danska
ríkisþíng 1852, þá var f'engife á undan samþykki stjórnar-
herranna fyrir málum Holsetalands og Slesvíkur fyrir því,
a& ekki þyrfti ab leita álits þínganna í hertogadæmunum
um málife, og var engin fyrirstaba á því samþykki. Nú
hefir ekki þessa samþyklds verib leitab svo menn viti.
Alþíng hefir líklega ætlazt svo til, ab stjúrnin þyrfti ekki
ab bera upp mál þetta á þíngi Dana, en þetta þdtti ekki
mega hjálí&a, oglagbi dómsmálaráSgjafinn fram frumvarpsitt
fyrst á landsþínginu 17. Decbr. 1855, og talabi þar
fyrir því, færbi hann til ástæ&ur alþíngis um þab, a&
beibast breytínga á verzlunarlögunum, í þeirri grein, a&
ekki skyldi hébanaf þurfa skýrteini frá eigendum skipa1
þeirra, er til Islands færi til verzlunar, og gat þess jafn-
framt, ab þar sem alþíng hef&i sagt frá, afe skýrteini
þessi væri ekki áreibanleg, þá hefbi sú saga síban orbií)
stabfest í ekki allfáum skýrslum frá stiptamtmanni til stjórn-
arinnar; hefbi þa& einkanlega sýnt sig, sag&i hann, á
spönskum skipum, því öil þessi skip hef&i reynzt stærri
a& lestarúmi heldur en stó& í skýrteini eigendanna.
*) Vér viljuin geta þess, a% í frumvarpi þvi sem þjóbfundurinn
samþykkti, var ekki þetta skýrteini heimtab, heldur er þetta eitt
af þeim atri&um, sem þáverandi innanríkisrá&gjafi l'. G. Bang
bætti innf. þa& heflr verib sagt, a& tilskip. 11. Septhr. 1816
hafl heimtab þetta skýrteirri eigarrda, en vér höfum ekki getab
fundib þab í þeirri tilskipun.