Ný félagsrit - 01.01.1856, Síða 175
ISLENZK MAL A þlNGI DANA. . 175
til þíngmanna ab öllu leyti, hvort þeir vildi styfeja þetta
eöa ekki.
Wessely frá Kaupmannahöfn gat þess, a& hann kvaö
sér ekki virSast ástæ&ur alþíngis mikils ver&ar. J>ar sem
þíngife talar um, a& menn geti hugsah sér ab spanskt skip
liggi í höfn á Englandi, og ver&i leigt þaöan til Islands,
þá finnst mér, segir hann, þetta vera svo einstaklegt
tilfelli, a& því sé ekki mikill gaumur gefandi, því þab er
alkunnugt, aí) þaö ber ekki opt vib, ab spönsk skip sé
tekin á leigu í öbrum löndum til ab senda þau til Islands.
þá hefir þíngií) sagt, af) koniib hafi 4 skip tii Reykjavíkur
frá 1. Apríl árib sem leiö, sem hafi vantaö skýrteinib,
„þá þau væri tekin til leigu af innanríkis-kaupmönnum“;
þa& er þá einsog þa& sé gjört miki& dr því, a& danskir menn
höf&u skipi& til leigu, en þetta er léttvægt, því eigendur skip-
anna eiga a& sjá um a& skjölin se rétt, en ekki hinir sem
leigja. þá er þaö líka sagt í ástæ&unum, a& fleiri en eitt
skip, bæfei dönsk og utanríkis, hafi vantafe skýrteinife;
eptir þessu lítur svo út, sem þessi fjögur skip hafi verife
dönsk; en þá dönsk skip komi til Islands, sem ekki þekkja
danskt lagabofe, e&a ekki gæta þess, þá ver&ur, þar af
vissulega ekki leidt dæmi til þess a& lagabo&ife sé öhent-
ugt. þafe er án efa býsna sjaldgæft, a& eigandi sendi
skip sitt á nokkurn stafe til verzlunar, án þess a& sjá
því fyrir skjölum þeim er þa& þarf, til a& mega verzla á
þeim stafe. Og sama mun mega segja um skipaeigendur
í ö&rum löndum. — En þar sem sagt er, a& skýrteini
skipseigenda sé engin sönnun fyrir stærfe skipsins, þá er
þetta allt annafe mál; þa& er öldúngis nýtt atri&i, og þá
er a& sjá hvort nokkufe annafe sönnunarme&al fyndist betra.
þa& væri gott ef svo væri. þa& er þá a& finna lestarúm
skipanna, og nú vita menn, afe dönskum skipum fylgja