Ný félagsrit - 01.01.1856, Blaðsíða 176
176
ISLENZK MAL A I>INGI DANA.
mælibréf þeirra, um utanríkisskip yrbi ab gá a& þeim
skjölum sem kæmi í þess staí), og svo snúa rúmmáli þess
í danskt lestatal. En nú rekur mabur sig á þab vand-
kvæfei, ab í mörgum löndum er rúm skipa mælt eptir
þúnga, en dönsk skip eru eiginlega mæld rúmmáli eba
teníngsmáli; þá er nú vandinn, aí> gjöra þetta útlenda
mál ab dönsku máli. Umburíarbréfib 18. Novbr. 1851
leysir ekki til fullnustu úr þessu, því þar eru t. a. m.
engelsk tons gjiirb ab dönskum lestum rneb tvennu múti,
þar er sagt, aö á þrímöstru&um skipum og briggskipum
gángi 2Vio tons í danska lest, en í skonortum, galíösum,
slúppum og þesskonar, þá sö l"/ioo tons samsvarandi
einni danskri lest. þarna eru þá tveir mátar fyrir mæl-
íngunni á hinu sama; sama er um lestamál Prússa, og
eins um rússneskar lestir. þab yrbi því ab gefa sýslu-
mönnum reglur um þetta. þar ab auki er vafasamt,
hvort sýslumenn muni ekki eiga örbugt meb ab mæla skip.
þessu svarabi dúmsmálarábgjafinn (Simony)
á þá leib, ab honurn virtist ekki ástæbur alþíngis lettvægar.
þú ekki sé lengi til reynt, þá er þab þú augljúst, ab
breytíngin er naubsynleg. Engin líkindi eru til, ab útlendir
menn fari ab láta skip sín liaí'a þetta skýrteini frá eiganda,
í þeirri von, ab skipib kunni ab verba leigt til Islands.
Ef þetta kemur uppá, svo ab t. d spanskt skip er falab
á Englandi, sem ekki hefir skýrteinib, ]>á er annabhvort,
ab þab verbur ekki fengib til ab l'ara ferb til Islands,
eba þab verbur ab eiga á hættu ab verba gjört apturreka.
þab hefir verib látib svo standa í sumar er var, ab skip
þessi hafa ekki verib hrakin burt, en þetta má ekki svo
til gánga, ef lögin verba úbreytt. þann örbugleika, sem
er á ab mæla skipin, heíir stjúrnin fyrirséb, hún hefir
sent sýslumönnum töflur, sem þeir geta farib eptir til ab