Ný félagsrit - 01.01.1856, Qupperneq 177
ISLENZK MAL A Í>INGI DANA.
177
breyta útlendu rúmmáli í skipum í danskt lestamál. Töflur
þessar hafa sýnt, a?) einkum spönsk skip hafa orbife minni
aÖ lestatali en svarar því sem þau taka af vörum. þessa
er getib í ástæfeunum, en nú þessa dagana hefir stjúrnin
fengtó skýrslu frá stiptamtmanni, sem sýnir þaö enn
berara. þar var t. d. spanskt skip, sem leiSarbreflö sagbi
væri 36 lestir, en þaf) tök farm til 51 lestar; annab var
kallafe 34 lesta skip, þa& túk 45 lesta farm; þribja var
talib í lei&arbréfinu 40 lesta skip, en þaf) hefir tekib 50
lesta farm. þetta er ekki iítill munur. þa& hefir sýnt
sig svona, a& eptir töflunum er ekki ör&ugt a& gjöra út-
lent rúmmál í skipum a& dönskum lestum. Sú grein í
frumvarpinu, sem leggur fyrir a& mæla skipin upp, ef
þörf þyki, er tekin úr verzlunarlögum Færeyínga, og þegar
þau lög voru rædd hér, þútti engin vandræ&i vera á a&
þetta yr&i gjört á Færeyjum, því hélt og stjúrnin a& þa&
mætti takast á Islandi. þa& varb tilrædt um þetta á al-
þíngi, hvort þar mundi geta or&i& mæld skip, og þa& var
sagt þar, a& úr því mundi ekki ver&a nein vandræ&i;
þetta sög&u menn, sem ætla má afe sé leiknir í þessum
störfum, e&a a& minnsta kosti hafi vit á þeim; me&al
annara sag&i þafe einn kaupma&ur1, sem er alþíngisma&ur.
Sýslumenn mundu fá sömu reglugjör&ir og tollheimtumenn
í Ðanmörk, og þeim mundi ekki ver&a ör&ugra a& fara
eptir þessum reglum en tollheimtumönnunum.
Dahlerup, amtma&ur á Færeyjum, kva&st vera sam-
dúma Wessely í því, a& þa& muni varla vera hentugt a&
>) þessi „kaupma&ur", sem á afe vera leikinn í afe mæla skip, er
H. Kr. Friferiksson, kennari vife latínuskólann, því liann var
framsogumafeur í málinu, og sá eini, sem um þafe talafei á
þá leife sem hér getur verife meint til (alþíngistífe. 1855, bls. 725).
12