Ný félagsrit - 01.01.1856, Qupperneq 178
178
ISLENZK MAL A þlNGl DAINA.
setja þab í lög, ab mæla skuli upp aptur lestarúm í
skipum, ef sýslumanni þyki grunsamt mælibréfsins lestatal.
þessi grunur gæti ekki komib fram fyrr en farmur er
kominn í skipiÖ, svo þab sæist ab þab tæki meira en
farmareglugjörbin danska gjörir ráb fyrir. En ef þá ætti
ab fara ab mæla allt skipib upp nákvæmlega, þá mundi
þab ekki verba smávegis tálmi fyrir ferb skipsins. Hann
kvabst og vera því samdúma, ab þab mundi vera mjög
örbugt ab mæla skip upp, svo þab yrbi nokkurnveginn
áreibanlegt, og þab er eg sannfærbur um, segir hann, ab
á Færeyjum er þab úkljúfanda. þab stendur reyndar í
verzlunarlögum Færeyínga, ab þegar sá sem heimtar
skipagjaldib tortryggi lestamál skipsins, skuli hann skýra
amtmanni frá, og skuli þá amtmaöur láta mæla upp
skipiÖ. En ef þetta kæmi fyrir mig, segir hann, þá yrbi
eg neyddur til ab gefast upp, því eg hefi sjálfur spurt þá
aÖ, sem líklegastir þúttu, hvort þeir treysti sér ab mæla
upp skip, en þeir kvábu nei vib. Eg þekki og eigi neinar
reglur sem tollstjúrnin hefir sett til ab mæla skip eptir,
og aÖ minnsta kosti eru engar reglur sendar til Færeyja,
hvort sem þær kunna ab vera sendar til Islands eba ekki.
Rábgjafinn var enn fastur á því, ab sýslumönnum
á Islandi mundi veita hægt ab mæla upp skip. Eptir því
sem hann þekkti til, var vandinn ekki annar, en ab mæla
skipiÖ innan á ymsum stöÖum eptir tilteknum reglum, og
hélt hann aö þar til mundi ekki þurfa mikla þekkíng í
mælíngarfræbi eba reikníngi. Amtmann Færeyínga vildi
hann hugga meb því, ab hann skyldi fá reglurnar til ab
fara eptir, ef hann væri ekki búinn ab fá þær, en
verzlan Færeyínga væri ekki laus fyr en 1. Januar 1856,
og þessvegna þyrfti ekki á reglunum fyr aÖ halda. Hann
kvab Wessely hafa getib þess, ab dönsk skip hafi komiö