Ný félagsrit - 01.01.1856, Side 179
ISLENZK MAL A þlNGI DANA.
179
til íslands án löglegra skýrteina, en hann kvafest eklii
vita hvafcan W. vissi þetta, hann kvabst sjálfur hvergi
hafa séí) þetta sagt meb berum orbum, og þaö vissi hann,
ab tvö skipin voru útlend sem vantabi skýrteini. Annab
varb reyndar danskt á leibinni, því þab var keypt þá
dagana í Hamborg, en ekki haffci þaö dönsk skjöl þegar
þab kom til Islands.
Balthazar Christensen kvabst gjöra ráb fyrir . ab
amtmaburinn á Færeyjum mundi þekkja lögin um mælíng
skipa, opib bréf frá 1838 og annab seinna; og þó þab
kynni ab vera vandlærb list ab mæla skip, þá muni þab
þ<5 ekki vera örbugra ab nema fyrir hvern mentaban
mann, en þab haíi verib upphaflega fyrir tollheimtumennina
í Ðanmörk; kvabst hann því hafa undrazt yfir, ab amt-
mabur Færeyínga skyldi hafa orbib uppnæmur fyrir svo
litlu og gjört sig ab þroti.
Dahlerup amtmabur kvabst ætla, ab undran þessi
múndi fara af þíngmanninum, ef hann væri kunnugur á
Færeyjum. Annars ribi líka á, ab mælíng skipsins yrbi
nákvæm, því þareptir ætti embættismabur, sá sem mældi,
ab geta ábyrgzt, undir embættiseib, ab rétt væri mælíng
hans, og eptir henni yrbi lagt gjald á skipib.
Wessely svarabi því sem rábgjaíinn hafbi talab um,
hvaban hann vissi ab dönsk skip hefbi komib til íslands
án skýrteina; ab þetta kvebst hann hafa úr ástæbum
sjálfrar stjúrnarinnar fyrir frumvarpinu. Hann kvabst
annars álíta þab vandaverk ab mæla skip. Erindisbréíib
handa þeim. manni, er starf þetta er ætlab í Kaupmanna-
höfn, er mjög yfirgripsmikib; á 7 stöbum á ab mæla
hvert skip; þar eru myndir af skipum, til þess ab sýna
hverir þessir stabir eru; þar meb fylgja töflur og fjöldi
dæma, til ab sýna hvernig eigi ab reikna þetta út, einnig
12*