Ný félagsrit - 01.01.1856, Blaðsíða 180
ISLENZK MAL A þlNGI DANA.
180
skýríngar yfir hvert heiti á skipi sem í erindisbréiinu er
nefnt, svo ekki verbi vafi um hvab meint sé meb hverju
orbi.
Ráfcgjafinn kva&st skyldu fúslega vi&urkenna, ab
mælíng skipa kunni kannske a& vera vandaverk, en regl-
urnar fyrir henni eru þá líka svo nákvæmar fyrir öllu
þar a& látanda, a& liver sá, sem leggur sig ni&ur vib þetta
starf, má geta gjört þafe eptir reglunum. þiafe er víst og
satt, a& mælíngin þarf a& vera glögg og nákvæm, af því
skipagjaldib á a& fara eptir henni, en hættan er ekki
mikil þá hán væri nokkuö skökk. Ef átlendur skipstjöri
ætlar sér gjörvan árétt, svo skip hans hafi veri& mælt of
stárt, þá er hægur hjá a& rá&a ár því : hann geldur a&
eins gjald þa& sem heimtaö ver&ur, og áskilur sér rétt til
a& láta mæla skip sitt, þegar hann kemur á þann sta&,
er hann hyggur a& fá þa& rétt mælt; þá getur hann
fengi& þá uppbát, sem hann á me& réttu.
Sí&an var gengi& til atkvæ&a um, hvort máli& skyldi
gánga til annarar umræ&u, og var því játa& meö 29 at-
kvæ&um (í einu hljá&i). Forsetinn leita&i því næst álits
þíngmanna um, hvort nefnd skyldi kjása til a& segja álit
sitt um máliö, og stakk Grooss uppá aö þrír yr&i í
nefndinni. Wessely kva&st ætla áþarfa a& kjása nefnd,
og halda, a& menn gæti stángiö uppá breytíngum, ef þurfa
þætti, án þess nefnd skyldi kjása, og voru 17 atkvæ&i
me&, en 7 á máti nefnd. Var& þá aö hafa nafnakall
(því ekki kom fram helmíngur atkvæ&a, en landsþíngsmenn
eru alls 52), og fár þá atkvæ&agrei&sla þannig, a& 10
sög&u já, en 18 nei, svo a& nefndarkosníngin var felld
me& 18 atkvæ&um gegn 10; 22 voru fjærverandi, en
Simony (dámsmálará&gjafinn) greiddi ekki atkvæ&i.