Ný félagsrit - 01.01.1856, Blaðsíða 181
ISLENZK MAL A Í>INGI DANA.
181
Laugardaginn 5. Januar 1856 var máliib tekib til
annarar umræ&u á landsþínginu. Grooss haffei þá komií)
meb þaö breytíngaratkvæ&i, aö 3. grein í frumvarpi
stjórnarinnar yrbi felld úr; Dahlerup amtmabur hafbi
stúngife uppá hinu sama, en til vara hafbi hann búib til
nýja grein, sem hann vildi láta koma í stabinn fyrir 3.
grein stjúrnarinnar; þessi grein var svo látandi:
„Nú kemur skip ab í sýslunni, og vill aíferma þar
eba ferma, og berast sýslumanni rök fyrir því, ab
lestarúm skipsins rnuni vera nokkub töluvert stærra
en talib er í skjölum þeim, er skipinu fylgja, eba í
leibarbréfi þess; og skal þá sýslumabur eiga vald á
ab mæla upp skipib.
þessi mælíng skal vera gjörb, ab svo miklu leyti
sem mögulegt er, ábur en farib er ab ferma skipib,
og hagab svo til, ab skipstjúra verbi þar ab enginn
farartálmi; mælíngin skal fram fara eptir þeim reglum,
sem dúmsmálastjúrnin mun fyrir skipa.
Mæiíngargjörbina skal ítarlega búka í lögreglu-
búkinni, en þegar hún er búin, skal sýslumabur fá
skipstjúra í hendur stabfest eptirrit af henni.
Fari nú mælíngin svo, ab lestarúm skipsins verbi
ekki meira en tíunda parti stærra en þab, sem skjölin
og ieibarbréfib votta, þá á sýslumabur enga borgun
fyrir mælínguna né ritun á henni; en verbi munur-
inn meiri, þá á hann borgun þá, er op. br. 13. Marts
1844 tiltekur fyrir uppmælíngar skipa; þetta skal
skipstjúri greiba, og þar ab auki skal hann bæta
upp þab sem vantar uppá gjaldib fyrir leibarbréfib."
Forseti gat þess, ab þab sem þíngmennimir hefbi
stúngib uppá, ab sleppa 3. gr. frumvarpsins, þá yrbi
ákvebib um þab á þann hátt, ab hver sem ekki vildi