Ný félagsrit - 01.01.1856, Síða 182
182
ISLENZK MAL A Í>INGI DANA.
greinina hann þyrfti ekki aí> standa upp meö henni; en
nýja greinin, sem ab rettu lagi liefbi átt afe koma fyrst
til atkvæfea, svo þafe gæti sýnt sig, hvort þíngife vildi hafa
hana í stafeinn fyrir grein frumvarpsins, væri þess efelis,
afe hún gæti ekki komife undir atkvæfei á undan, þarefe
afealuppástúnga höfundarins væri afe fella 3. grein frum-
varpsins, svo hann yrfei þessvegna afe greifea atkvæfei múti
greininni sjálfs síns, ef hún yrfei fyrst borin undir atkvæfei.
Grooss kvafest hafa hætt vife afe stínga uppá í 2.
gr. afe vísa til umburfearbréfs 18. Novbr. 1851, þarefe
dúmsmálaráfegjafinn heffei sagt, afe þafe Iægi í lögunum
sjálfum, afe mafeur heffei rétt til afe breyta útlendu lesta-
máli í danskt lestamál, og þá mætti afeferfein á þessari
breytíngu heyra til framkvæmdarvaldinu. þetta kvafest
hann halda svo sennilegt, afe hann þyrfei afe minnsta kosti
ekki afe neita því. Aptur á múti kvafest hann hafa stúngiö
uppá aö 3. grein yrfei felld úr, því þafe mundi bera svo
sjaldan vife, afe skip kæmi til Islands mefe fölsufe skjöl, afe
þar um mundi varla þurfa neina sérstaklega lagareglu;
embættismenn hlyti þá, þegar svo bæri undir, afe eiga
vald á afe gjöra hvafe þeir gæti, eins afe mæla upp skip
einsog annað. þar sem dúmsmálaráfegjafinn hefir, segir
hann, talife upp 4 skip, sem höffeu stærra lestarúm en
skjölin sögfeu, þá er munurinn afe vísu mikill, og mörgum
kann afe þykja undarlegt, afe þetta skyldi koma fram á
4 skipum; en þú er þetta í sjálfu sér ekki svo harfela
sjaldgæft, og menn geta ekki svona blátt áfram ályktafe
af því einu, afe skjöl skipsins sé fölsufe; því fyrst er þafe,
afe ætífe verfeur nokkufe hvikult í reikníngnum, þegar út-
lendu máli er breytt í danskt; þar næst eru danskar
lestir settar eptir teníngsmáli í skipinu, en í farma-reglu-
gjörfeinni er farife eptir þúnga vörunnar, og þetta gjörir