Ný félagsrit - 01.01.1856, Síða 183
ISLENZK MAL A f>INGI DANA.
183
mikinn mun. þaö er hægt afe sjá, aí> ef á ab ferma skip
mefe þúngri vöru, til ab mynda meí) miltajárni, þá er
ekki komib undir teníngsmáli skipsins hvaí) þaí) tekur
mikiB, heldur undir laginu á því, e&a undir því, hvaB
mikib þab getur borib. Rábgjafinn hélt, ab ekki þyrfti
mikla þekkíngu í mælíngarfræbi eba reikníngi til ab mæla
skip; þetta er satt, en þab þarf ab mabur sé vanur ab
fást vib skip, þab þarf einskonar lag, og þab geta menn
ekki lesib sér til í bákum; mabur verbur ab klifra og
klára sig innan um allt skipib, og mæla um leib allstabar
þar sem mæla skal, svo glöggt, ab ekkert skeiki, því
tíundi partur úr þumlúngi á annanhvorn veginn getur
gjört mikinn mun. þessu hljúta sýslumenn ab vera úvanir,
og sé þeim ekki sagt til á undan, eba ef þeir hafa ekki
sér til hjálpar menn, sem þetta kunna, þá má rábgjafinn
vera viss um ab þeir geta þab ekki.
Ðahlerup amtmabur gat þess, ab verzlunarfrelsib á
Islandi væri svo úngt, ab þab ætti sem minnst ab leggja
á þab tálma, og þab gæti ab borib, ef 3. gr. væri haldib,
ab einhver sýslumaburinn, kannske af velfrekum embættis-
dugnabi, þættist verba ab mæla upp skipin, og dveldi svo
ferbir þeirra, er gæti orbib ekki æbilítil hætta svo norb-
arlega. Kæmi þab fyrir, ab mæla þyrfti upp skip, þá
mundi vera bezt ab láta þab vera valdstjúrnarmál, því
reglurnar verbur ab senda embættismönnum hvort sem er,
þareb þær eru hvergi í lagasöfnunum. En ætti nokkur
lög ab vera um þetta, þá vildi hann helzt hafa sína grein,
því þar er, sagbi hann, skýrt ákvebib hver mæla skuli
skipin; þar er höfb sú sanngirni, ab ekki þurfi ab gjalda
mælíngarkostnab og lestagjald, liversu lítill munur sem yrbi
í uppmælíngunni, og þú opt kynni svo á ab standa, ab
uppmælíngin yrbi ekki svo glögg, ab hún ein yrbi álitin