Ný félagsrit - 01.01.1856, Blaðsíða 184
184
ÍSLENZK MAL A Í>ING1 DANA.
rétt; í þri&ja lagi er þab skipafe, afe gefa bréfafea mælíng-
una, svo skipstj<5ri geti haft nokkufe fyrir sig afe bera, því
skip fara opt á Islandi hafna á milli, og þaö væri ráng-
læti, ef skipstjári ætti afe þurfa afe eiga á hættu, þegar
búiö væri afe mæla skip hans á einni höfninni, afe þaö
yrfei þá mælt upp aptur á annari. Afe endíngu er þar
og tekife fram, afe reglur skuli fylgja lögunum, því ef þafe
yrfei ekki, þá gæti svo afe borife, aö lagabofeife kæmi til
íslands án þess reglurnar væri mefe, og þá gæti lifeife lángt
um, eptir því sem samgaungurnar vife þessa fjarlægu ey
eru seinar, þángafe til búife væri afe skrifast á um afe út-
vega embættismönnunum reglur þessar.
Dúmsmálaráfegjafinn kvafest ekki láta af því, afe
hann héldi, afe ekki væri úkljúfanda afe fá skip mæld upp
á Islandi; þessvegna mælti hann múti afe breyta 3. grein-
inni; en aptur á múti vildi hann ekki neita, afe greinin
kynni afe valda því,, afe útlendum skipum, sem til íslands
kæmi, kynni afe verfea gjörfeur farartálmi, því skýrslur
þær, sem stjúrnin heffei þegar fengife frá íslandi, sýndi
þafe, afe yfirvöldin þar yfirfrá væri — sem og ekki væri
lastanda — mjög nákvæm í því, afe sjá um, afe skipa-
gjöldin væri borgufe rétt. þessvegna vildi hann ekki vera
því mútfallinn, afe greinin félli úr, einkum þarefe stjúrnin
gæti hvort sem væri sett embættismönnunum reglur, hvernig
þeir ætti afe fara afe þegar svo bæri undir. þafe er og
regla í Danmörku, sagfei hann, afe öll útlend skip eru
mæld upp, og þá væri þafe eptir sömu reglu, afe skipa
svo fyrir á Islandi, afe mæla upp skipin, þú einúngis, þegar
mikill munur væri á þeim farmi, sem skipife heffei komife
mefe til landsins, og lestarúmi því, sem í leifearbréfinu
stæfei. En grein Daklerups kvafest hann ekki geta fatlizt
á, efea þær ákvarfeanir sem þar væri í.