Ný félagsrit - 01.01.1856, Síða 185
ÍSLKNZK MAL A þlNGI DANA.
185
Eptir þetta var gengife til atkvæfea, og var fyrsta og
önnur grein frumvarpsins samþykkt mefe samhljófea 36
atkvæfeum, en þrifeju grein var hrundife meö samhljófea
35 atkvæfeum.
Eptir þetta var máliö sent til fólksþíngsins, og urfeu
þar engar umræfeur um þafe, heldur var þaö samþykkt
viö þrifeju umræfeu 24. Januar 1856 mefe 47 atkvæfeum
möti 1, en þarefe atkvæfei voru ekki nógu mörg greidd
(því þíngmenn eru alls 101), þá varfe afe hafa nafnakall,
og var þá frumvarpiö samþykkt meö samhljófea 63
atkvæfeum, en 37 voru fjærverandi.
2.
Fjárhagslögin. 1856—1857.
Allt efnife í lögum þessum, og frumvarpi Stjörnarinnar
til þeirra, er tekife í „Skýrslum um landshagi á Islandi11
2. H. bls. 284—308, afe því leyti er ísland snertir; vér
getum því sleppt hér frumvarpinu sjálfu, og ástæfeum
stjörnarinnar fyrir því, en vér getum afe eins um nokkur
atrifei úr umræfeunum. Fjárhagslögin eru jafnan lögfe fyrir
fölksþíngife fyrri, og hefir þafe þíng mest áhrif á lög
þessi, enda er þaö og optast mefe þau mikife af vetrinum.
þar var kosin nefnd, og var í nefndarálitinu mefeal annars
þessi grein um Island:
„Afe því leyti er hin íslenzku málefni snertir, þá
þykir nefndinni þafe yfirhöfufe aö tala æskilegt, ef
alþíng gæti fengife vald til afe ákvefea um
inngjöld og útgjöld á Islandi, og þafe jafnvel
þö þurfa kynni afe skjöta til fast ákvefeinni penínga-
upphæfe árlega um tiltekifc árabil. En hinsvegar ætti
þá líklega einnig afe leggja á Island afe taka nokkufc