Ný félagsrit - 01.01.1856, Qupperneq 187
ISLENZK MAL A Í>INGI DANA.
187
híngabtil. Mér virbist þessvegna, afe menn eigi afe ástunda
afe koma því á, afe 611 þesskonar mál verfei útkljáfe á
íslandi sjálfu, því þafe er býsna óheppilega settur á oss
sá vandi, afe vér skulum skyldast til afe segja af efea á
um þafe, hvort vér eigum aö leggja til nýtt þak á hús
biskupsins úti á Islandi, efca ekki; því ef vér nú veitum
þetta, og þar væri í rauninni engin þörf á, þá getur vel
verifc afe Íslendíngar gjöri gis afe oss og segi: þarna ginnti
biskupinn þá hnyttilega! hann lángafci til afe búa í Reykja-
vík, og svo bjó hann þessa sögu til handa þeim; en sé
naufesyn afe gjöra vifc þakife, og vér þó neitum því, þá kveljum
vér kannske biskupinn ótrúlega mikife og ósanngjarnlega.“
»
Nefndin haffei stúngife uppá, afe leggja skyldi nifcur
reiknínga-skrifstofuna sein nú er undir íslenzku stjórnar-
deildinni, og láta rannsaka íslenzku reikníngana í sömu
skrifstofu og hina dönsku, sem heyra undir dómsmála-
stjórnina. þetta lét dómsmálaráfegjafinn (sem íslenzku
málin eru nú komin undir) sér allvel líka, og mælti
jafnvel mefc því, en Ploug varfe til afe mæla móti, og
gat þess, afc eptir því sem hann heffei heyrt, þá væri þafc
naufcsynlegt, afe þeir sem fengist vifc rannsókn íslenzkra
reiknínga væri kunnugir hvernig á stæfei á Islandi,
og kynni málifc, en þessari kunnáttu gæti menn ekki
búizt vifc í dönskum skrifstofum. „Reikníngar hrepp-
stjóranna eru almennt á íslenzku, því þeir kunna ekki
dönsku, og komist sú lagfæríng á, sem alþíng Islendínga
æskir, afe examinati juris efea hinir svonefndu dönsku
lögfræfcíngar verfei látnir taka próf á Islandi, þá munu
þessir verfca ókunnugir dönsku, ef þeir yrfei sýslumenn,
og mundu þeir því ekki geta samifc reiknínga á dönsku.
j>ar afc auki verfeur afc gæta afc loforfci því, er stendur í
auglýsíngu konúngs til alþíngis 7. Juli (Juni) í fyrra, út