Ný félagsrit - 01.01.1856, Síða 188
188
ISLENZK MAL A f>INGI DANA.
úr því, a& alþíng hafbi farií> fram á, a& öll íslenzk mál
her yr&i ætíí) í höndum eins og hins sama embættismanns,
svo þau heföi ekki ska&a af, þegar rábgjafaskipti yr&i.
þar stendur í auglýsíngunni, aí> fyrir málum íslands
standi sérstök stjórnardeild, me?> forstö&umanni og skrif-
stofum sérílagi, og þar fari fram me&ferÖ allra (og þar
er hert á þetta oríi) íslenzkra mála1. íslandi er því
lofah, a& þafe skuli halda skrifstofu sérílagi handa þeim
málum, sem snerta rannsdkn íslenzkra reiknínga, a?> svo
miklu leyti sem landinu væri þetta tll hagna?ar<£. —
Rá?»gjafinn svara?>i aptur á móti, a?> þeir sem nú
rannsöku?>u reiknínga frá Islandi kynni ekki íslenzku, og
a?> menn gæti líka sett einhvern Islendíng í þessa dönsku
skrifstofu, sem fengi reikníngana, var þá samþykkt me?>
70 atkvæ?>um, a?> þegar losna?>i forstö?>u-embætti í þess-
um skrifstofum dómsmálastjórnarinnar, skyldi þeim ver?>a
steypt saman.
Dómsmálará?)gjafinn svarabi til uppástúngu
nefndarinnar um, a?> alþíng fengi vald til a?> ákve?>a
útgjöld: „þessari uppástúngu skal ver?a gaumur
gefinn, og uppástúnga lög?) fyrir alþíng í þá(
stefnu, sem nefndin hefir bent til. þó skal eg
geta þess, a?> þar sem nefndin talar um, a?> leggja á
Islendínga a?> taka meiri þátt en nú í hinum almennu
álögum, svo sem í því, a?> láta menn til herflotans, þá
held eg, a?> því sé ekki svo au&velt a?> koma fram. Allt
ásigkomulag á íslandi er þessu mjög í vegi, og þa?>
‘) þetta stendur reyndar ekki í auglýsíngunni, heldur í svari því
uppá bænarskrá alþíngis um stjórnarbótina, sem konúngsfulltrúi
var látinn birta þínginu. Tí&indi um stjórnarmál. bls. 96;
Tíb. frá alþ. 1855, bls. 51.