Ný félagsrit - 01.01.1856, Side 190
/
190 ISLENZK MAL A f>lNGI DANA.
þá aí) lokum samþykkt ab veita þessa 400 rd., en launa-
vi&bótum handa yfirrettardómendum, og kennurunum vife
latínuskólann og prestaskólann, var eydt aí) svo stöddu.
þeir menn, sem ríkisþíngib kýs til afe rannsaka
ríkisreikníngana, höfbu rannsakab reiknínginn fyrir árib
1852—1853, og ritab um hann athugasemdir sínar. þar
var þess getib mebal annars, ab tekjurnar af Islandi heffei
þafe ár verib.......................... 25,451 rd. 78 sk.
en útgjöldin aptur á móti.............. 53,827 - 76 -
svo ab þar vantabi til .... 28,375 rd. 94 sk.
Mebal útgjaldanna var kostnabur til ab halda dátana
í Reykjavík um veturinn 1851—52, og var hann talinn
9262 rd. 14 sk. — þíngmenn nokrir ybbubust fremur
vib ab veita þennan kostnab; Wessely þóttist hafa skil-
ríki fyrir því, ab stiptamtmaburinn yfir Islandi (Trampe)
hefbi bebib um dátana um vorib 1851, sökum óróa þess
sem væri í landinu, og hefbi svo dátarnir verib sendir
ab konúngi fornspurbum, eptir ályktun einstakra rábgjafa,
helzt innanríkisrábgjafans sem þá var (Rosenörns), en
þetta þótti þíngmanninum hafa verib ab skerba rutt kon-
úngs, og kvab hann þab hafa verib gjört í þessu máli
þrisvarsinnum, meb því ab gjöra konúng fornspurban; en
þó hafbi konúngur látib sér lynda á eptir hvab gjört var,
og sagt fyrir, ab rábgjafinn skyldi bera upp vib ríkisþíngib
ab veita peníngana. Baltliazar Christensen bætti því
vib, ab dátar þessir hefbi beinlínis verib sendir í þvf
skyni, ab gjöra þjóbfundi Íslendínga skráveifur, og reyna
til ab skjóta fulltrúum þjóbarinnar skelk í bríngu, og
slíka abferb ætti þjóbfulltrúar í ríkisþínginu ekki ab láta