Ný félagsrit - 01.01.1856, Page 191
ISLENZK MAL A þlNGI DANA.
191
lífea framhjá or&alaust, því hér væri skertur bæ&i réttur
konúngs og réttur þjófefulltrúanna. — þessir þíngmenn
stúngu uppá, aí) þíngib skyldi lýsa því yfir, ab því mis-
líkabi þessi tilhögun. — Orla Lehmann amtmabur
var framsögumabur þessa máls, og vildi eyba þessum
mútbárum; innanríkisrábgjafinn (P. G.Bang) vibur-
kenndi, ab ekki hefbi vertö farib rétt ab í forminu í þessu
máli, en þútti allt vera jafnab, fyrst konúngur hefbi sam-
þykkt á eptir hvafe gjört var. Bábir þessir menn vildu
eyba því, ab dátar hefbi verib sendir svosem í herferb til
íslands, heldur einúngis sem lögregluþjúnar, en Wessely
skýrbi frá, ab stiptamtmabur hefbi einmitt bebib um, ab
sent yrbi herskip, og þarmeb landhermenn, ekki
offáir, og þessu hefbi rábgjafinn gegnt, sá er þá var.
— Rábgjafinn viburkenndi þá einnig aptur, ab stipt-
amtmabur hefbi viljab láta herskip liggja í Reykjavík allan
veturinn, og svo hefbi hann viljab láta senda, ab minnsta
kosti heilan flokk dáta (Compaynie — 100 til 200
manna) eba meira. — Málalokin urbu þú, ab uppástúngu
Wesse/ys var hrundib meb 25 atkvæbum múti 5.
Vér viljum enda þessa stuttu skýrslu meb þeirri úsk,
ab blabamenn vorir á íslandi gefi meiri gaum en híngab
til ab því, sem fram fer á ríkisþíngi Dana, einkum í þeim
málum, er á einhvern hátt snerta Island; þar koma mörg
atribi fram, og mart orb, sem lýsir þeim skobunarhætti
er Danir hafa á Islandi, og á þjúb vorri og öllum vorum
málefnum, og þab er ekki úþarft, ab þetta væri öllum
kunnugt.