Ný félagsrit - 01.01.1856, Side 193
VARNINGSSKRA.
193
*
tunnan strax niíiur í 44 rd., og smásaman nifcur í 35.
Lýsi selst nú ekki fyrir þetta vert), og eru því enn úseldar
hérumbil 1000 tunnur. þaí) lítur því út fyrir, ab vara
þessi muni komast aptur nibur í hifc vanalega verb,
nefnil. 26—30 rd.
Af túlg fluttust híngab hérumbil 40,000 lísipund;
nokkub af því var selt fyrir 23—26 mörk lísipundifc;
seinna gekk hún upp í 27 mörk; skömmu eptir féll hún
til 25; nú sem stendur verbur henni ekki komife út fyrir
23 mörk; af henni eru úseld hérumbil 5000 lísipund, og
þafe lítur út fyrir ab hún muni komast niírnr í þab venju-
lega verb, nefnil. 18 —20 mörk lísipundib.
Af söltubu saubakjöti fluttust híngab hérumbil
3500 tunnur, sem til jafnabar hafa selzt fyrir 25 rd.
tunnan. Oseldar eru enn hérumbil 300 tunnur.
Af saltfiski fluttust hérumbil 12,000 skippund, er
selzt hefir þannig: sá hinn úvandabi fyrir 21 rd., hnakka-
kýldi fiskurinn fyrir 25 rd., og bezti þilskipafiskur fyrir
26 — 27 rd. skiþpundib.
Af hörbum fiski fluttust híngab 2700 skippund og
seldist hann til jafnabar fyrir 31 rd. skippundib.
Af ráskerbíngi fluttust híngab 150 skippund, sem
gengu vel út fyrir 33 rd. skippundib.
Af prjúnlesi fluttust híngab hérumbil 50,000
tvinnabandsso kkar, er seldust fyrir 31 —38 skildínga,
eptir gæbum; hérumbil 5000 eingirnis-sokkar, er seldust
fyrir 28—32 sk.; hérumbil 12,000 hálfsokkar, er seldust
fyrir 18—24 sk.; og hérumbil 30,000 vetlíngar, er seld-
ust 'fyrir 8—12 sk.
Af æbardúni fluttust híngab hérumbil 5600 pund,
er seldust ýmislega eptir gæbum, nefnil. fyrir 21—25
mörk og 8 skildínga.
13