Ný félagsrit - 01.01.1856, Page 198
198
NY FELAGSRIT.
21. J<5n Jónsson Borgfjörb, bdkbindari........... lOexpl.
22. sira Jón Kristjánsson á Yztafelli.............. 8 —
23. J<5n Jdakimsson hreppstjöri á þverá í Laxárdal 4 —
24. sira Jörgen Kröyer á Helgastöbum............... 8 —
25. sira Jón Ingjaldsson í Húsavík................ 13 —
26. Kristján Arnason, hreppstjóri, á Ærlækjarseli 5 —
27. Stephán Eiríksson hreppstjóri á Skinnalóni.. 4 —
28. sira Vigfús Sigurbsson á Svalbar&i............. 6 —
tilsamans 242 expl.
þegar ritin eru seld á 4 mörk, þá eru þetta 161 rd.
2 mk., og þegar þar frá gánga 25 af hundrabi í sölu-
Iaun, ver&a eptir 121 rd. 2 mk., en prentunarkostna&urinn
er herumbil 200 rd., fyrir utan ritlaun. Vantar þá hér-
umbil 80 rd., e&a svo sem þri&júngi fleiri áskrifendur en
nú eru, til þess a& ritin geti borga& einúngis prentun
sína, fyrir utan ritlaun, og lendir þa& á útgefendunum.
þa& lítur því svo út, sem landar vorir vili helzt a& rit
þessi hætti. Vér mundum einnig hafa gegnt þeim í því,
ef oss hef&i ekki þótt svo brýn nau&syn bera til a& þau
kæmi út í þetta sinn, og fyrir þá sök vildum vér enn
sjá hverju fram vindur. Nú er því enn kostur fyrir þá
sem vilja, a& gefa sig fram til a& styrkja rit þessi mefe
því a& kaupa þau, og bi&jum vér alla þá, sem þa& vilja
gjöra, a& gefa oss þa& skýlaust til vitundar svo fljót.t
sem mögulegt er, og sömulei&is bi&jum vér alla þá, sem
eiga ógoldið andvir&i ritanna frá undanförnum árum, a&
senda oss þa& sem fyrst, og láta þa& ekki breg&ast.
Vér þykjumst geta sagt vife landa vora þa& hi& sama,
sem Ulfur hinn rau&i sag&i vi& Olaf Tryggvason: —
„þér vinn eg þa& eg vinn!“ — og þa& er gamalt máltæki,
a& „ver&ur er verkama&urinn launanna.“