Fréttir frá Íslandi - 01.01.1884, Qupperneq 1

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1884, Qupperneq 1
I. Ný liig. l\f lögum peim, er pingið afgreiddi 1883, vóru að eins prjú af öllum peim, er eftir vóru um nýársleytið, sampykt af kon- ungi, og hafa sérstaklega ein peirra mikla pj'ðingu fyrir al- menning; viljum vér pví setja hér hin helztu atriði peirra. Lög um biygging, ábúð og ídtékt jarða náðu konunglegri staðfestingu 12. janúar. Helztu undirstöðuatriði laga pessara eru pessi: Ef ekki er fenginn ábúandi á jörðu fyrir sumardag fyrsta, skal jarðareigandi láta innan hálfsmánaðar bjóða hana upp til ábúðar næsta ár. Ef enginn vill pá taka hana, skal hann banna öllum nágrönnum að nota hana, og er hún peim pá ó- heimil. Láti hann eigi bjóða upp jörðina, verðr hann að svara öllum lögskilum af henni, enn annars ekki, pví að pá er hún honum arðlaus. Jarðir skal b}rggja með byggingarbréfi, er til- taki ábúðartímann; ef tíminn er eigi til tekinn, skal álíta á- búðina æíilanga. Ekkja heidr ábúðarrétti manns síns, enn missir hann, ef hún giftist aftr. í byggingarbréfi skal tilgreina landa- merki, ítök og ískyldur, og svo pá landsskuld, er gjalda skal, kúgildi jarðarinnar og leigur. Ef ekki er gefið byggingarbréf, parf leiguliði ekki að gjalda annað eptir enn pað, sem honum sýnist, og hann kannast við, að um væri samið. Yið leiguliða- skifti má viðtakandi byrja voryrkju, pegar hann vill, enn eigi má hann koma sjálfr, nema fráfarandi leyfi, fyrri enn í far- dögum. Ef leiguliði kemr ekki að jörðu, pá er sjö vikur eru af sumri, hefir hann fyrirgert ábúðarrétti sínuin, ef hann er ekki forfallaðr; má pá eigandi byggja öðrum hana. Fráfarandinn skal og hafa flutt alt sitt burt fyrir síðasta fardag; pó er hon- um heimilt að geyma par búsmuni alt til vetrnótta, enn úr 1*

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.