Fréttir frá Íslandi - 01.01.1884, Side 7

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1884, Side 7
INNANLANDSSTJÓRN. 9 steinsson Stað í Grunnavík, oí? Halldór Bjarnason Presthóla í Norðurþingeyjarsýslu. — Eirikr Gislason prestr á Lundi í Bor- arfirði fekk Breiðabólstað á Skógarstönd 3. október. — Arni Jónsson kandídat í guðfræði fekk Borg á Mýrum 8. s. m. — Jónas Jónasson prestr á Stóruvöllum fekk Grundarþing í Eyjaíirði 21. október. A læJcnaskipun landsins varð pessi breyting: pórði Gud- mundsen, lækni í Gullbringusýslu, var veitt lausn frá embætti sínu 10. janúar eftirlaunalaust. Bjarni Jensson, kand. í læknisfræði, fékk læknisstyrk pann, sem þeim lækni er áskil- inn, sem verðr aukalæknir á Seyðisfirði og í næstu hreppum, 26. ágúst. Olafr E. JoJinsen, prestr á Stað á Reykjanesi og fyrrum prófastur, var sæmdr riddarakrossi dannebrogsorðunnar, 29. apríl. Heiðursgjafir úr styrktarsjóði Kristjáns konungs 9. fengu peir Olafr Sigurðsson bóndi í Asi og Sæmundr Sæmundsson á Elliðavatni, fyrir frammúrskarandi dugnað í búnaði, 160 kr. hvor. Prestvígðir voru pessir: pórJiallr Bjarnarson sunnudaginn 18. maí, Arnór porláksson, Halldór Bjarnason, Kristinn Daníelsson og Pétr porsteinsson 14. september, og Árni Jóns- son 18. október, til brauða þeirra, er að ofan eru greind. 111. Sanigongiir. J>að má með sönnu segja og álíta, að fá inál eru ofar á dagskránni enn samgöngumálið, nfl. vegabætur á fjallvegum og í sveitum, og brúamálið. Brúarleysið á stóránum gerir slíkan trafala, að pað er lítil von, að nokkur mentun eða framför prífist fyrri enn pær eru með einhverju móti gerðar færar, svo að menn komizt sinna ferða yfir pær. Sunnlendingar prá brýr á J>jórsá og ölfusá, og er þeim pað nauðverja að fá pær, pví að yfir pær eiga þeir að sækja alla mentun, allt samblendi við pað, sem ekki er mannsaldri á eftir tímanuin, og alla matbjörg. Jnngeyingar prá brú á Jökulsá í Axarfirði, og svona er pað víðar. f>að er miklu fó varið árlega til fjallavegagjörðar, enn pó féð sé mikið, er pó vinnan í böndum misjafnra og misfróðra

x

Fréttir frá Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.