Fréttir frá Íslandi - 01.01.1884, Page 16

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1884, Page 16
18 BJARGRÆÐISVEGIR. að verða stöðug, og menn höfðu, sumir hverjir, baðað fé sitt í almennu tóbaksbaði, hvarf pessi grýla með öllu, og hefir eng- inn nefnt hann síðan. Enn pó að petta kláða-upppot yrði pannig að engu, sem betr fór,- varð pað samt að miklu óánægju- efni manna á meðal í þingeyjarsýslu, og væri betr að pað væri úttalað um pað mál. Ha.ustskurðr reyndist víðast mjög vel á fé, nema sumstaðar syðra, par sem afréttarlaust er og ekki var annað að láta féð ganga á enn syndandi foræði. |>ar reyndist fé víða svo illa, að Skaftfellingar úr Mýrdal og sumir undan Eyjafjöllum og úr Landeyjum póttust góðu bættir að geta selt dilkær, á með lambi, á 10 kr. í Reykjavík um haustið, og var pó vænt sauð- fé í dýrara lagi þar um haustið. Landbúnaðr hefir ekki tekið neinum peim stórframförum, er til liafi frézt eða orð sé á gerandi. |>ó er altaf heldr að lifna méð jarðabætr, pó hægt fari, enn pví miðr getr manni ekki dulizt pað, sem hefir séð sumar hverjar af jarðabótum peim, sem verðlaunaðar hafa verið, að pær virðast fremr gerðar verðlaunanna vegna enn til frambúðar. Stórkostlegast jarða- bótafyrirtæki, sem við var fengizt petta ár, var garðrinn í Safarmýri í Rangárvallasýslu. Yerk petta var bvrjað árið 1883, og varð ekki lokið petta sumar; veðrlagið og rigningarnar höml- uðu líka mikið, enn pó voru unnin 637 dagsverk að henni, og var hleðslugarðrinn orðinn 1500 faðma langr; enn mikið af vinnunni gekk í aðgerðir á hinu eldra. Garðr pessi getr orðið að ómetanlegu gagni — segja allir nema eigendr mýrarinnar og næstu ábúendr, sem eiga að halda honum við eftir að hann er fullgerðr, enn mikið viðhald parf hann árlega. Búnaðarfélög koma upp í ýrnsum sveitum; eitt var stofnað í Hornafirði um vorið, og svo er víðar; enn pau fara jafnóðum á höfuðið aftr fyrir ónýta stjórn, áhugaleysi og ódugnað manna; mönnum er í pví eins og öðru svo hætt við pví, að horfa í eyrinn enn kasta krónunni. Að eins eitt búnaðarfélag stendr og hefir lengi staðið með blóma hér á landi, og gert afarmikið; pað er bún- aðarfélag Svíndæla i Húnavatnssýslu. J>að er að eins í einum hreppi, enn pó hélt pað alt sumarið búfræðing af Ólafsdalsskól-

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.