Fréttir frá Íslandi - 01.01.1884, Qupperneq 24

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1884, Qupperneq 24
26 FISKIVEIÐAMÁL LANDSINS. og komu fundarmenn sér par saman um ýmisleg atriði, er snerta mál petta, og par á meðal það, að leggja eigi net fyrir utan vissa línu í Faxaflóa. Frumvarp fundarmanna var lagt fyrir sýslunefnd, og sampykti bún pað; — enn við pað sat við árslokin. Margir útvegsbændr vóru máli pessu heldr móthverfir, sáu eftir netafiskinum, og pótti lóðin fengsæl og happadrjúg; enn líklegast verður pó hvorugt að liði, ef fiskiganga gengr eigi að landi. Mikill var áhugi manna á máli pessu um árslokin, svo og á pví, að efla pilskipaútveginn, pví að pó opnu bátarnir hafi einatt ekki orðið lífsvarir, hafa pilskipin oftast haft góðan afla; að minsta kosti hafa Frakkar fundið nógan fisk rétt hjá íslenzku bátunum. IX. Prá ýmsu, frainfornni og öðrn. Sundkensla hefir alla tíð á síðari öldum verið lítt stund- uð hér á landi, pangað til fyrir nokkrum árum, að farið var að kenna sund í Eyjalirði við laugarnar á Laugalandi, enn fáum kom til hugar að nota laugarnar við Eeykjavík til pess að hafa par sundstæði. Maðr nokkr norðlenzkr, Björn L. Blöndal að nafni, fór um vorið að efna til sundkenslu við laug- arnar par; var gerðr stífiugarðr í laugarnar og búið par til laglegt sundstæði, pó ófullkomið væri; var petta gert mest af samskotum í Reykjavík og par í grend. Kensla Bjarnar pótti reynast ágæt, og pótti mönnum mikils um vert að fram- hald yrði á pví. Var pví stofnað sundfélag á fundi í Reykja- vík 1. dag októbermánaðar, til pess að róa að pví öllum ár- um, að halda uppi sundkenslu í Laugarneslaugum, og styðja og efla af öllu megni sund og sundkenslu hér um land. J>eg- ar gengu 100 menn í félagið par á fundinum, og var hver með krónu árstillagi. Síðan voru lög félagsins samin og sam- pykt. Skemtanir, bæði til gagns og gamans, voru heldr fáar, pví að pær geta illa prifizt hér á landi vegna mannfæðar og smekkleysis manpa. Sjónarleikar voru engir syðra, og lítið

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.