Fréttir frá Íslandi - 01.01.1884, Blaðsíða 25

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1884, Blaðsíða 25
FRÁ ÝMSU, FRAMFÖRUM OG ÖÐRU. 27 um þá annarstaðar, sízt svo, að pess væri getandi. Helztar eru söngskemtanirnar í Reykjavík, par eð pær eru ekki að eins skemtan, heldr og pað, sem meira er vert, mentun í fegrðar- legu tilliti. Söngfélagið Harpa hélt samsöng einn ágætan um vetrinn með æfðum flokki karla og kvenna. Aðra samsöngva (á orgel) héldu peir Björn Kristjánsson og Steingrímr Johnsen í dómkirkjunni í Reykjavík, og var ákveðið að verja pví, sem fengist fyrir pað, til pess að kaupa nýtt orgel í kirkjuna. Samsöngvar pessir póttu mjög ágætir peirn, sem liöfðu vit á að meta, enn pó voru peir ekki vel sóttir. Aðrar skemtanir voru litlar, aðrar enn pað, að panórama-myndir voru sýndar par, og helzt af útlendum mannvirkjum og stöðum og innlend- um landstöðvum. Eigi vita menn til, að eldr hafi verið neinstaðar uppi petta ár, enn landskjálfti fanst allharðr á Húsavík og í héruðum par í grend 2. dag nóvemhermánaðar. Skemdir urðu par nokkurar hæði á húsum og bæjum. Síðan fanst par við og við altaf til iandskjálfta fram yfir árslok. Syðra kom upp um tíma upppot mikið um pað, að ey hefði komið upp fyrir Beykjanesi. J>að hefir áðr borið við, og síðast eldárið mikla 1783, auk pess sem eldr var par uppi bæði 1830 og 1879. Vitavörðrinn á Reykjanesi, Jón Gunn- iaugsson, sá fyrst 26. júlí eyju í útnorðrátt af Eldey, hér um bil í priggja mílna fjarlægð. Sá hann hana í kíki, og svo á hverjum degi paðan í frá. ímsir aðrir enn hann sáu og eyju pessa. Nú drógst pað samt svona, að skeyta nokkuð um að skoða nýlundu pessa, par til Paterson, konsúll Englendinga, fór suðr á Reykjanes í miðjum september að skoða hana paðan í sjónpípum. Niðrstaðan af ferð pessari var sú, er nú skal greina. Eyjan er í lögun eins og keila, og er priðjungi einum lengri enn hún er há til; hún er brattari að sunnan enn hún var áðr, og veldr pví, að pað hafði hrunið úr henni nokkuð, og voru par við hana frálaus björg, er stóðu upp úr sjónum. Grynningar sá hann í kring um hana af brimi, enn ekki var hægt að sjá, hvort fjara væri með benni. Hann fann og, að eyjan var ekki nema prjá mílufjórðunga í útnorðr frá Eldey.

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.