Fréttir frá Íslandi - 01.01.1884, Qupperneq 26

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1884, Qupperneq 26
28 FRÁ ÝMSU, FRAMFÖRUM OG ÖÐRU. J>egar hún sást fyrst, var hún kolsvört eins og eldhraun, enn pegar Paterson skoðaði hana, var hún orðin hvít ofan af fugla- dríti. Fylla, herskip Dana, og Dupleix, herskipið franska, leituðu að henni eins og saumnál í ágústmánuði, enn fundu hana hvergi, og héldu að pað væri ekkert nema sjónhverfingar einar. Enn hvað sem pví leið, pá var Paterson sannfærðr um, að hann og allir innlendir, sem skoðuðu, hafi séð eyna. og par að auk tveir frakkneskir sjóliðsforingjar. Eftir skýrslu hans og eigin áliti að dæma urðu síðustu líkindin með eyju pessa pau, að pað væri Geirfuglaskerin; hafi pau lypzt upp af eldsumbrotum, hreytt lögun sinni, og hækkað svo upp, að pau hafi orðið sýni- leg frá landi. Ekki hefir síðan verið talað um eyju pessa. Eftir að iðnaðarsýningin í Reykjavík var um garð gengin árið 1883, fréttist, að hannyrðasýning ætti að haldast í Lon- don petta sumar. Frú Sigríðr Einarsdóttir í Camhridge ritaði pá hvöt til íslenzkra kvenna að senda pangað sýnishorn af tóvinnu sinni og hannyrðum, og var pað gert. Hinir íslenzku sýnismunir voru fyrst lengi á hakanum, og enginn leit við peim, pangað til að grein ein kom út í hinu enska kvenna- og hannyrðahlaði «The Queen» 4. okt., er benti á liina íslenzku muni með mestu vinsemdar- og viðrkenningarorðum. Grein pessi var stíluð með svo ynnilegum hug, að hún vakti mikla eftirtekt. Tóku munir pessir brátt að seljast vel, enn samt var hleypidómsandinn svo ríkr í dómsnefndinni, að frú Sig- ríðr fekk hana ekki til að líta við peim fyrri enn eftir langa mæðu. Enn pá var samt ekki til að tala um nein hetri verðlaun handa peim, fyrri enn eftir miklar hréfaskriftir fram og aftr. Krafðist frú Sigríðr pess með miklu fylgi, að hin íslenzka vinna fengi æztu verðlaun, er völ var á (heiðrsdipló- nta), «sem réttar, en ei sem ívilnunar*. Yerðlaun voru par veitt fyrir sokka, vetlinga og vaðmál. Sex fengu verðlaun fyr- ir vetlinga, fjórar fyrir sokka, og sex fyrir vaðmál. Pantanir voru miklar gerðar pegar á pessum vörum. Beztu fingravetl- ingar urðu par seldir á 6 og alt að 9 krónum.

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.