Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1907, Blaðsíða 14

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1907, Blaðsíða 14
Rannsókn á Þörsmörk sumarið 1906. Eftir Brynjúlf Jónsson. Svo segir í Landn. V. 2.: »Ásbjörn Reyrketilsson og Steinfíðr bróðir hans námu land fyrir ofan Krossá fyrir austan Fljót. Stein- fiðr bjó á Steinfinnsstöðum ok er ekki manna frá honum komit. Ás- björn helgaði landnám sitt Þór ok kallaði Þórsmörk; hans son var Ketill enn auðgi, er átti Þuriði Gollnisdóttur; þeirra börn váru þau Helgi ok Ásgerðr«. Svo segir Njála, k. 148: »Kári reið nú vestur fyrir Seljalands- múla ok upp með Markarfljóti ok svá upp í Þórsmörk. Þar eru þrír bæir, er i Mörk heita allir. Á miðbænum bjó sá maðr, er Björn hét . . .« Þetta eru einu sögustaðirnir, sem skýra Irá bygð á Þórsmörk. Það er þvi eigi von, að menn viti mikið um hana. Eigi er unt að vita nær bygðin þar lagðist niður, en snemma mun það hafa verið. Það lítur helzt út fyrir, að Þórsmörk hafi verið óbygð þá er Jón Loftsson bauð Þorláki biskupi að flytja sig þangað með Ragnheiði, systur biskups, » . . . eðr í einhvern þann stað, er eigi sekist al- þýða af samneyti við mik«, segir Jón, (Bisk.sög. I. 291). og er þar með gefið í skyn, að í Þórsmörk hafi ekki verið hætt við, að hann hefði samneyti við alþýðu, þaðan væri engar samgöngur við almanna- bygð. Þetta var á 12. öld. En á 13. öld á Hallskirkja undir Eyja- fjöllum skógaritak í Stöng á Þórsmörk (ísl. fornbréfasafn II. 85), og bendir það til hins sama. Um orsök til þess, að bygð á Mörkinni lagðist niður vita menn heldur ekkert. Ég hefi getið þess til áður (sjá Árb. fornl.fél. 1894, bls. 22), að vestan fram með Þórsmörk hafi verið undirlendi, er Markarfljót hafi síðan hlaupið yfir, og hafi það orðið til þess, að þar hafi eigi þótt búandi vegna vegleysis til bygða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.