Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1907, Blaðsíða 39

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1907, Blaðsíða 39
41 við aðra svo haglega, að þær mynduðu samfelda veggi. Þær voru næstum jafnstórar — auðvitað ekki alveg jafnar. — Hæð þeirra var um 2x/a—2®/é al., breidd litiu minni og þykkt nál. 3 þuml. Þær stóðu fastar og óhaggaðar. Alstaðar utan að þeim lá óhreifð mold; sást i henni svart vikurlag, sem þar sést víðast í jarðvegi. Innan í tóftinni sást það ekki. í þremur hornum tóftarinnar voru hlóð niður við gólf og viðaraska í. Við hlíðina á hverjum hlóðum, til hægri handar er við þau var staðið, var kolaþró af uppreistum hellum og viðarkol í. í norðvestur horninu voru engin hlóð eða neitt annað. Á austurveggnum er að bænum vissi voru dyr, eða þar vantaði eina hellu í röðina, en innan við þær tvær hellurnar, sem næstar voru sín hvoru megin, stóðu drangasteinar fast niður settir og nálega jafn liáir hellunum. Innan við þá stóð upp laus hella, sem hún skyldi vera hurð. Hún var 3 áln. há, l1/^ al. breið og 3 þuml. þykk. Mest alt gólf tóftarinnar var alsett smáholum, svo sem 8—10 þuml. djúpum og lx/2 þml. víðum. í sumum þeirra var fúaspíta, en sumar voru tómar. Engar leifar af spítum sáust í moldinni fyrir utan. Mun stöfum þeim, er í holunum hafa staðið, hafa verið kippt burt er tóftin var fyllt, en sumir þeirra verið svo fastir, að þeir hafa þá brotnað niður við gólflð. Svo voru holurnar þéttar, að hvergi var fet milli þeirra, en ekki var millibilið alstað- ar jafnt. Eigi voru þær taldar en ærið voru þær margar. Hvergi náðu þær út að veggjum, var þar alstaðar ríflegt gangrúm á milli. Og nær J/4 af gólfinu við suðurendann var holulaus. Þar hjá suð- austur hlóðunum var helmingur af steinkeri úr grófum, ljósgráum sandsteini. Það virtist hafa verið ílangt og brotnað eftir endilöngu Sá hlutinn sem fanst var 16 þuml. langur innan barma. En útlit fyrir, að hinn hlutinn hefði verið heldur stærri. Af honum fanst ekkert. Þessi hlutinn var brotinn og í þrem pörtum. Verða þeir geymdir að sinni, ef Forngripasafnið kynni að vilja fá þá. Ekki sást að veggirnir hefðu verið hærri en hæð hellnanna. En það er ekki að marka. Þó ofan á þær hefði verið bygt, má gjöra ráð fyr- ir, að sú hækkun hafi öll verið tekin burtu, þá er tóftin var fylt og öllu hleyft upp og jafnað yfir áður ofan á var bygt að nýju. Ekkert sýnist mér fullyrðandi um það, til hvers þetta hús hef- ir verið haft. Helzt hefir mér dottið í hug, að það kunni að hafa verið þvotta- og þurkunarhús. Steinkerið hafi verið þvottaker, og staíirnir sem í holunum hafa staðið, hafi verið hafðir til að þurka þvottinn á, hann hafi þornað við hitann frá hlóðunum, en þar sem holulaust var, á suðurenda gólfsins, hafi verið unnið að þvottinum. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.