Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Síða 23

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Síða 23
23 Flosi tekur sig upp frá Ossabæ í stórum hugarhræringum, þó vitsmunir stilli geð hans, kap. 116, og hafði hann ákveðið reið til Holtavaðs; skilst mér að það muni dagleiðin frá Dal, og þarna næsti náttstaður; það passar mæta vel, sjáum náttstaðina, kap. 115, bls. 263—4, Stóradal, Sólheima, Höfðabrekku, Kirkjubæ. Við Holtavað mælti Flosi þeim mót, Sigfússonum, og öðrum sinna manna úr héraðinu, sem til þings vildu ríða, og er annað óhugsan- legt en að það hafi verið í náttstað hans. Sigfússynir spurðu, kap. 117, fréttu til ferða Flosa þennan dag, og þá hrundið fram, sem hann væri kominn til Holtavaðs, þó tveggja til þriggja klukkutíma reið væri ófarin af dagleiðinni, í meiningu um, að þeim væri mál að taka sig upp. Enginn þarf að segja mér, að þeir hafi þá fyrst farið að beina saman liði sínu og undirbúa sig til ferðarinnar; nei, þeir hafa verið ákveðnir og samfundarstaðurinn vís. Myndi nú FIosi ekki ríða greitt frá Ossabæ, yfir Affall á Höfðavaði og á þjóðveginn norður eigi allskammt þaðan, og til sinna lestamanna, stefna á Hvolsfjall, og í skarðið austan-við það, austan Moshvol og aust- an Efrahvol, en til hægri var Kotamannafjall og íraheiði, og þaðan til Rang- ár; má sjá víða í móum á þessari leið margar og gamlar götubríkur. Þverá var þá svo lítil, að hennar gætir ekki meira en annara læna, sem renna þar um flatlendið, einungis Fljótshlíðarárnar, þær vest- ari, og töldu þó fróðir menn, sem Páll Sigurðsson í Árkvörn, vafa- samt, hvort þær hefðu allar náð samtökum fyr en Markarfljót fór að ryðja sér braut vestur, sem hann hélt fyrst vera um óaldarár síðari hluta miðaldanna; um þetta töluðu þeir faðir minn í áheyrn minni, þá staddir í Árkvörn. Af fljótsins völdum hefir Lambey hlotizt sérstaða, hvar þessir fornmenn riðu greiðar grundir; vestur um Hemlu eða nálægt Duf- þaksholti hafa þá ekki langferðamenn troðið veg; meiri mýrar og meiri krókur; neyðst þangað, þegar vaðið á Lambey tók af á síð- ari öldum. Það er kallað að fara yfir á Sýkinu, heitir Sýkisvað; aldrei er það kennt við Dufþaksholt, þó miklu sé nær því en forna vaðið. Enginn vatnsfarvegur eða sýki liggur þarna að ánni; get ég til að Sýkisvað sé eldra en Þverá að Markarfljóti viðbættu; þá smá-á eins og sýki, og vaðið notað einungis bæja á milli. Þetta er svipað og með vaðið suður-yfir Þverá hjá Móeiðarhvoli; það er kallað á Ósunum, og bendir það á, þegar fljótið myndaði fyrst nýja farvegi, Ósa, og og heitir síðan Ósavað; en nú á síðari tímum hefir það verið eitt óskift vatnshaf landa á milli, fullt með ægisandi, og vað Bakkabæja- manna til Oddakirkju eftir sem áður.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.