Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 76

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 76
76 Höskuldsuatnshlíðar (487). Merkiskora (488) heitir þar sem skiftist fjallganga Húsvíkinga og Reykhverfinga. Grenismór (489) er á flat- neskjunum austur-af Bjarnaöxl og norður-af Árnahvammi. Suður-af Höfuðreiðamúla er Jónsnýpa (490), hár móbergs-tindur með miklu útsýni. Rétt sunnan-við 'hana er Jónsnýpuskarð (491). Sunnan-við það taka við Lambafjöllin og eru tindar fyrst, en síðan tekur við hátt fjall og bratt, sem Kistufjall (492) heitir.' Norðan-undir því er djúp hvylft eða skál, sem heitir Skessuskál (493). Norðvestur- af henni liggur gil niður heiðina, er nefnist Tröllagil (494). Annað gil liggur sunnan heiðina austan-við Reykjafjallið: Það heitir Hvann- gil (495). Þar sem þessi gil mætast, heitir Tungusporður (496); eftir það er það nefnt Bótargil (sbr. nr. 198) ‘). Nokkuð sunnan-við Tungu- sporð er krókur á Hvanngilinu og brött brekka að norðan; þar heitir Olnbogi (498). Austan-við Hvanngilið eru hálsar, heldur hrjóstrugir, sem heita Rauðhálsar (499), en suðvestur-af Olnboga er graslendi nokkurt og tjarnir; eru það Sóleyjarfletír (500). Þangað var oft og tíðum farið til grasa úr Hverfinu fyr meir, en er nú að leggjast nið- ur. Suður-með Reykjafjallinu að austan eru vatnsgrafningar og gil, sem heita Skorur (501), og við suðurenda Hvanngilsins eru Grasafletir (502). Þangað suður er smalað á haustin til Skógaréttar. Suður- og austur-frá Grasaflötum er gil, sem Rjúpnagil (503) heitir; er það við suðurenda Rauðhálsanna. Nokkru sunnar er Tjaldlág (504); þar hefir grasafólk tjaldað fyr meir. — Suður- og upp-af Skriðugilinu (nr. 435) er ás, sem nefnist Valgerðarás (505). Suðaustur-af honum eru Grenis- torfur (506), en niður frá þeim er Breiðdalurinn (507) og skammt neðan við hann annar dalur, sem Margrétardalur (508) heitir; í hon- um er hóll, sem Bóndahóll (509) nefnist. Sunnan-við Kistufjallshornið syðra beygjast Lambafjöllin frekar til suðvesturs og er þar röð af smáhnjúkum og skörð á milli. Sunnan- við Lambafjöllin er einstakur hnjúkur, sem heitir Gusti (510); norðan- við hann er skarð í fjöllin: Gustaskarð (511), og sunnan við hann er Gustahlið (512). — Suður- og austur-frá Gusta er annar einstakur hnjúkur, sem heitir Þverárhorn (513); sunnan-undir því eru Hrafna- björg (514). — Vestur-af Þverárhorni er all-djúpt gil, er nefnist Spjáturgil (515); norðan-við það er rennsléttur sandflötur og grasi gróinn þó; brekkur að honum á alla vegu. Hann heitir Spjáturgils- flötur (516), Spjáturgilsás (517), er þar vestur-af. Þverárgil (518) liggur beint vestur heiðina (syðst í Geitafells- landi); er víða bratt með fram því, og skammt frá því eru götur, 1) í Bótargili vestanverðu er snarbratt og heitir þar Táarmelur (497).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.