Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Síða 5

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Síða 5
5 Laxárdals“ ......Liggur þessi sögn Landnámu vafalaust til grund- vallar sögn Njálu“, segir Ó. L. (Vaka III. 3. h., 335, 338, 339). Mjer sýnist, að þessi tilvitnun dr. E. Ó. Sv. til próf. Ó. L. styðji ekki mikið það mál, sem hann ætlast til, að hún styðji, skort Nj. höf. á staðþekkingu í Dölum.1) Það er sýnilegt að Ó. L. lítur svo á, að hjer sje um „pennafeil" að ræða hjá skrifara. Og svo er það líka og hefur hann leyft mjer að geta þess. Hann heldur að hjer kunni að hafa stað- ið Þverárgil upphaflega (í frumriti), en uppskrifari mislesið eða mis- ritað, og breytt í Þrándargil, enda sjeu þessi orð mjög lík í bundinni skrift. Eins og áður er sagt, má telja vafalaust að Þverá, svo sem hún er nefnd nú2), hafi verið á austur-takmörkum landnáms Kolls, og einnig á austur-takmörkum þess lands, er Höskuldur ljet Hrút fá i móðurarf, svo að jeg hygg, að það verði erfitt að mæla gegn því með rökum, að allar líkur bendi til þess, að þessi skoðun próf. Ó. L. sje rjett. En hún kollvarpar þeirri kenningu, að „í Dölunum sé (er) engin lýsing, sem bendi á, að höfundur sögunnar hafi séð staðina með eigin augum“. (U. N. 351). Allt bendir tvímælalaust til hins gagnstæða. Til viðbótar framanrituðu má benda á, þó að þess sje ekki þörf, hversu kunnuglega er til orða tekið, þegar Njáll er að skýra Gunnari frá, hvaða leiðir hann skuli fara í Dali og um Laxárdal. „Þú skalt ríða til Norðrárdals ok svá til Hrútafjarðar olc til Laxárdals olc iil þess er þú kemr á Höskuldsstaði“. (Njála, 22. kap.; letbr. hjer). Höf. er kunnugt, að Höskuldsstaðir eru neðarlega í dalnum, og einn- ig, að Hrútsstaðir eru enn þá neðar, því þegar frá því hefir verið sagt, að Kaupa-Hjeðinn (Gunnar) hafi verið „um nótt“ á Höskulds- stöðum, fór hann „þaðan ofan eftir dal“ að Hrútsstöðum. (Njála, 23. kap.). Hjer er verið að skýra frá eftir eigin sjón. 1) Svo er reyndar um fleiri tilvitnanir dr. E. Ó. S., þegar aíS er gætt, t. d. tilvitnunina til Tryggva Þórhallssonar, sem á að styðja þá skoðun, að höf. Njálu hafi verið Skaftfellingur. Tryggvi segir aðeins: „Ef til vill mætti gizka á, að Brandur (þ. e. Brandur ábóti, síðar biskup) hafi haft einhver meiri eða minni afskipti af Njálu. . . . Ætti að benda á einhvern sérstakan stað, þar sem unnið hefði verið að því að steypa Njálu í einat heild, er enginn sennilegri en Þykkvi- bær. Flosa er þannig borin sagan í Njálu, að mjög er sennilegt, að einhver Svin- fellingur hafi stýrt pennanum. En vitanlega er þetta ekki annað en mjög laus- leg getgáta(Leturbreytingar hjer. Skírnir 1923, bls. 56.) 2) Þverá er einnig fremur gil en á; hún þornar að mestu í sumarþurkum. °g er nefnd Þvergil í Sturlungu (II., 168).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.