Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Page 26

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Page 26
20 þessu tímabili — af efnum, sem berast í loftinu með vindinum, að minnsta kosti um 2 metra, en barmar hans hafi ekki hækkað á sama tíma, nema ca. 65 cm., m. ö. o .jarðvegurinn hækkar ca. tvisvar sinn- um meira í skjóli (lautum og lægðum) on þar sem hátt ber á. Algild regla er þó ekki til fyrir þessu, því margt kemur hjer til greina, sem óþarft er að fara hér út í1) Samkæmt þessu er dalbotninn ca. 135 cm. hærri um 1880 en seint á 13 öld, en það er ríflega % af hæð meðalmanns, eða nál. hestshæð. Og vitanlega hefur flatarmál dalsins minnkaö að sama skapi. Svo er nú þess að gæta einnig, að bærinn á Bergþórshvoli hefir staðið miklu lægra á tíð Njáls en nú, sem kem- ur að nokkru leyti af hinni eðlilegu hækkun yfirborðsins, og svo af því, að þar hefir vafalaust orðið uppfylling frá eyðilögðum húsum. Þegar Sigurður Vigfússon gróf þar eftir 1880, segir hann, að mold- arlagið hafi verið 3 ál. á dýpt, áður en komið var niður á ösku- iagið. Framangreindar athugasemdir, sem styðjast við staðreyndir, ættu að vera nægar til þess, að kveða niður þá firru, sem á lofti hefur verið haldið, að höf. Njálu hafi aldrei komið að Bergþórshvoli. Við þær bætist svo hin hárfína nákvæmni, sem lýst er í 41. kap., er Þórði leysingjasyni sýndist hafurinn liggja alblóðugur „í dælinni", þ. e. — að líkindum — lægðinni milli bæjarins og Hvolsins.2) Eng- inn getur lýst svona nákvæmt, nema sjónarvottur. 1) Fræðimaður hefir skýrt mjer frá, að jarðlagið ofan á öskunni úr Heklu :frá 1845 hafi nýlega reynzt að vera 45 cm. hjá Efra-Hvoli í Hvolhreppi. — Hekla, sem er í ca. 50 km. fj.arlægð frá Bergþórshvoli, hefir gosið 14 sinnum frá 1294 til 1845, og hefir öskufall úr henni oft verið gífurlegt. IIún, Markar- fljótsaurar, í 20—25 km. fjarlægð, og sandfarvegir Affallsins — við hliðina á Hvolnum — með aðstoð landnorðurs- og suðaustan-vinda, hafa hjálpað vel til að hækka land og fylla upp á Bergþórshvoli, svo vel getur verið, að uppfyllingin sé meira en 2 metrar. — S. L sumar gróf jeg holu ofan í lægðina í Hvolnum, og á 37 cm. dýpi var þunnt lag af svörtum sandi, sem mér virtist vera sjávar- sandur. Hafstormar hafa líklega einnig hjálpað til við uppfyllinguna. 2) Ummæli Kálunds, sem dr. E. Ó. Sv. vitnar til í sambandi við Bergþórs- hvol, virðast mjer byggð á misskilningi að fleiru en einu leyti. Hann segir t. d.: „í suðausturhorni Vestur-Landeyja er bærinn Bergþórshvoll, sem frægur er úr Njálu. Sést hann nokkuð langt frá, því hann stendur á dálitlu hæðadragi og dregur nafn af því. Er það oft nefnt í Njálu, og nefnt „hvállinn“. Rís hann upp úr sléttunni, frá austri til vesturs. Hann er bylgjumyndaður, þrjár smáhæðir með dældum á milli. ... Þriðja og austasta hæðin heitir „Floshóll". Á sléttunni, austan við hann, er lítil laut, „Flosalág", er sagt að brennumenn hafi þar bundið hesta sína, og beðið þar, unz þeir héldu heim til bæjarins“. Kálund, Bidrag til en hist.-topografisk Beskriv., I., 251. (Leturbr. hjer). Bærinn Bergþórshvoll er nefndur 27 sinnum í Njálu, en „hvállinn“ aðeins tvisvar, og er þar átt við austustu og hæstu hæðina, sem bærinn mun draga nafn af, en ekki öllu hæða-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.