Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Síða 33

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Síða 33
27 <löur (1926—7) en hann „gaf út“ bók sína, U. N., þar sem annað höfuðmarkmiðið virðist vera það, að reyna að sanna að Njála sje rituð í Skaftafellsþingi. Rangæingar hafi þar ekki nærri komið, því hann endar bókina með því að staðhæfa, að „höfundur Njálu fari eftir Æ, (þ. e. ættartöluriti, sem hann á að „hafa haft á borði sínu, þegar hann ritaði söguna“, en enginn veit, að hafi nokkurn tíma verið til)1) um ætt Oddverja, en ekki eftir ættartöluritum þeirra" og „mæl- ir það enn með því, að hann hafi ekki verið úr því héraði“. (U. N. 378). En í þessari grein er hann kominn á þá skoðun, að höf. Njálu .sje Rangæingurinn Þorsteinn SJceggjason frá Skógum, og aðal-heim- ildarmaður hans (líklega að munnlegu arfsögnunum) hafi verið faðir hans, Skeggi Njálsson í Skógum , (d. 24. ág. 1262), sbr. orðin: „gamall maður segir sögur frá fyrri dögum“ þar sem „menn sitja við eld í skálanum í Skógum“. Jeg skal fúslega játa það, að mjer þótti gaman að lesa þessa ritgerð dr. E. Ó. Sv. Hún er skemmtilegt hugmyndaflug um efni, sem mörgum er hugleikið, hvort sem hægt er að fallast á niðurstöðu hans eða ekki. Að vísu hefir hann ekki enn losað sig við ýmsar rangar hugmyndir um staðþekking Njáluhöf. í Rangárþingi, eins og t. d. viðvíkjandi Goðalandi, og er enn að impra á „ófullkominni staðfræði" þar, en er þó kominn á þá skoðun, að það sje „mjög hæpið að leggja allt of mikið upp úr því, að staðháttum á Bergþórshvoli sé lýst miður en skyldi“ og að „ekki virðist rétt að gera mikið veður út af því, sem sagt er um bæina þrjá á Þórsmörk (148. kap., ekki 158.); munnmæli hafa ýkt annað eins um býli í óbyggðum, eins og að gera þrjá bæi af tveimur (ef það er þá víst)“. Mjer þykir vænt um þessar yfirlýsingar, því þær nálgast það sem jeg hefi haldið fram um þessa staði, og eru gagnstæðar því, sem haldið er fram í U. N. og dr. E. Ó. Sv. virðist vera á leiðinni að viðurkenna, að staðþekking Njáluhöf. í Rangárþingi sje ekki „ófullkomin", enda lætur það að líkum, að Rangæingar þekki sitt eigið hjerað. Ef sú tilgáta dr. E. Ó. Sv. væri rjett, að Þorsteinn Skeggjason 1) Þettta rit Æ, sem dr. E. Ó. Sv. nefnir svo, er nú ekkert annað en frum- rit af Njálu, svo mikið og margt átti það að geyma að hans dómi af efni sög- unnar, sbr. meðal annars U. N., bls. 92—93, og fer þá kenningin um einn höfund frá síðari hluta 13. aldar að verða þokukennd. Rit þetta á að hafa verið skaft- fellskt (U. N., 378), en úr því áttu að vera „rangæsku örnefnin" Öldusteinn og Stotalækur, sem búast má við „að ekki hafi verið allskostar mikið þekkt“. (U. N., 369). Ekki sýnist mjer þetta mikil meðmæli með þvi, að þetta ímyndaða rit hafi verið skaftfellskt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.