Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Síða 50

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Síða 50
42 —• Á uppdráttunum, sem eru í Lbs. 113, 4to, er gerð sú breyting, að láta Tungufljót ekki hafa upptök sín úr þessum Fiskivötnum sunnan Tungnár, heldur, á eldri uppdrættinum Nyrðri-Ófæru, sem þar er teiknuð og nafngreind, en á yngri uppdrættinum Syðri-Ófæru, sem ■er einnig teiknuð þar og nafngreind. Nú er það og svo, að Syðri- Ófæra kemur að nokkru leyti úr Álftavötnum, þeim er nú heita svo ■og eru norðvestan-undir Bláfjalli, eins og sýnt er jafnframt á yngri uppdrættinum í Lbs. 113, 4to (nafnið skrifað þar Báfjöll). Virðist þetta gert af nokkurri þekkingu á staðháttum, og Sigurður Vigfússon sýnist hafa getað bent á sæmileg gögn til að styðja skýring sína. Sigurður áleit, að nafnið Fiskivötn á vötnunum norðvestan-við Bláfjall hefði verið lagt niður og nafnið Álftavötn sett á þau í stað- inn, eftir að Fiskivötn hefðu grynnzt af sandfoki og fiskur eyðzt í þeim, en vötn þau horfið, fyllzt af sandi og öðru áfoki, er áður hjetu Álftavötn og eru sýnd á uppdrætti þeim, sem merktur er B í riti Sæmundar um Skaftáreld. Sigurður hafði aldrei komið á þessar slóð- ir, er hann setti fram skýring sína eða skrifaði greinirnar í ísafold, en honum heppnaðist að komast þangað um mánaðamótin Ágúst— september 1885, og er skýrsla hans um staðhætti þarna prentuð í Árb. Fornlfjel. 1888—92, bls. 69—70. Hann segir þar, að Álftavötnin, er nú heita svo, sjeu tvö; hið eystra sje allstórt; gangi víða út í það grasi vaxnir tangar, og einn hólmi sje austan-til í því, o. s. frv. Hið vestra Álftavatn segir hann, að sje spottakorn vestar en hitt, nokkru minna, en með töngum og víkum líkt og hitt. Hann nefnir einnig Brytalæki, „sem eru fyrir vestan Hólmsá. Þeir eru allmikil vötn, með töngum og hólmum, en víða grunnir", segir hann. Uppdráttur Ágústs Böðvarssonar sýnir, hvernig þessu er farið nú, að því er snertir Álfta- vötn. Ekki eru þau alveg horfin, en orðin mjög lítil, og Gísli Sigurðs- son á Búlandi lýtur svo á, að annað þeirra sje með öllu horfið, sjá bls. 12 hjer að framan. .Kofi er norðvestan-við hið eystra, sem nú er aðalvatnið, en hið vestra er eflaust það, sem sjest á uppdrætti Ágústs Böðvarssonar 3y2 km. fyrir suðvestan hið eystra og er nú raunar, að sögn Ágústs, tvær örgrunnar, samfastar tjarnir, er hverfa að líkind- um, þegar langvarandi þurkar eru. Á uppdrætti Þorvaldar Thorodd- sens (1900) eru bæði vötnin sýnd greinilega og hið vestara miklu stærra en hið eystra. — En um Brytalæki er það að segja, að þar eru engin vötn sýnd, heldur lækir einir, á uppdrætti frá 1933, eftir mæl- ingum Pálma Hannessonar frá 1931, en á uppdrætti Ágústs Böðvars- sonar er þar þó enn sýnd allstór tjörn eða flæða. — Á uppdrætti Pálma eru sýnd Veiðivötn, Fiskivötn norðan Tungnár, eftir mæling- um Steinþórs Sigurðssonar frá 1927. — Hjer er mikið um lausan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.