Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Side 53

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Side 53
45 ■ekki verið mikið kunn, að minnsta kosti ekki sem nein fiskivötn (veiðivötn), svo sem einnig A. J. Johnson hefir tekið fram í ritgjörð sinni hjer fyrir framan. En Sigurður kvaðst einnig hafa áreiðanlega heimild fyrir því, hvað vötnin hjetu, er hann skrifaði greinir sínar í Isafold 1885: „vott- orð um, að þeir, sem búa efst á Landi og eiga vötn þessi, nefna þau sínu gamla nafni, Veiðivötn". (Isafold, XII., 19). Hætt er þó við, að þetta vottorð hafi verið jafn-óáreiðanlegt og falsanirnar í afskrift- inni af dóminum frá 1476, sem Sigurður byggði á; að sönnu standa hin tilvitnuðu orð hans í grein, sem kom út í ísafold 29. apríl, en dóms- afskriftina fjekk hann ekki fyr en síðar, með brjefi, sem var dag- sett 18. n. m. (sbr. Fornbrs., VI., bls. 84 nm.), en brjefritarinn vitnar til umtals, sem hann hafi haft við Sigurð nokkru áður, og segir, að öllum þeim mönnum, sem hann hafi talað við um Veiðivötn, beri sam- an um, að þeir hafi ekki heyrt þau nefnd öðru nafni, „nema í korti Gunnlaugsens“. Brjefritarinn, sem átt hafði þetta viðtal við Sigurð og sem sendi honum fölsuðu afskriftina af dóminum frá 1476, var nefnilega sami maður, sem hafði gert hana, og verður því vottorð hans óábyggilegt. — Sigurður hefur einnig að líkindum komizt að raun um það síðar, ef til vill af öðrum 3 ófölsuðum afskriftum, sem voru til, og voru tvær þeirra í Landsbókasafninu, að afskrift sú, er hann hafði fengið, var óáreiðanleg; og hann birti þennan dóm aldrei, eins og hann hafði þó sagt í grein sinni, að hann ætlaði að gera. Nokkur vottorð manna um, að aðalnafnið á Fiskivötnum hefði fyrir nokkrum mannsöldrum verið Veiðivötn (ísafold, XII., 39), birti hann aldrei heldur. Þegar Þorvaldur Thoroddsen fór rannsóknarför sína til þessara vatna, sumarið 1889, hefur hann heyrt þau nefnd, eða að þau hafi verið nefnd, Veiðivötn; og í upphafi sögu þessarar ferðar sinnar segir hann því:----------„var ferðinni heitið til Veiðivatna; Land- menn, sem þangað fara á hverju ári til silungsveiða, kalla þessi vötn aldrei öðru nafni; nafnið Fiskivötn þekkja þar að eins þeir, sem hafa séð Uppdrátt íslands". Sumum kann að finnast, sem þessi ummæli Þorvaldar geti, ef til vill, bent til áhrifa frá Sigurði Vigfússyni eða annara áhrifa úr svipaðri átt og þau, er hann hafði orðið fyrir; sbr. það, er áður var sagt, og e. fr. Fornbrs., VI. bls. 84, neðst, en menn úr Landsveit fullyrða enn hið sama, að þar, á Landi, sje venjulega nafn- ið á þessum vötnum Veiðivötn. — Á Uppdrætti íslands, Bókmennta- fjelags-uppdrættinum, eru vötnin kölluð Fiskivötn. Björn Gunnlaugs- son sendi Hafnardeild fjelagsins uppdrátt sinn yfir þau, „Fiskivötn og Þóristungur", sumarið 1840. Hafði hann farið sumarið áður úr
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.