Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Side 84

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Side 84
76 um eins og að gera þrjá bæi úr tveimur (ef það er þá víst) ...“. Til skýringar þessum orðum, sem A. J. J. segist hafa þótt svo vænt um, skal ég segja þetta. í jarðabók Árna Magnússonar er talað um þá ætlun manna, að byggð hafi verið á Þuríðarstöðum og í Húsadal. Auk þess eru bæjarrústirnar hjá Kápu. Ef fyrnefnd ætlun manna hefði verið rétt og byggðin í Húsadal hefði verið til á 10. öld, sem ekkert er vitað um, væri hér að ræða um þrjú býli. Að vísu má segja, að Kápu- bærinn sé ekki á sjálfri Þórsmörk (sbr. ritgerð Matthíasar), svo að lausleg virðist staðþekkingin, þó að bæirnir þarna innfrá hefðu verið þrír. Um nöfnin á bæjunum er ofboð hætt við, að misskilnings kenni í Njálu. Loks er þess að geta, að heldur en ekki er hæpið, að þrír bæir hafi verið þar innfrá eftir 1000, sbr. ritgerð Matthíasar, og kann ég ekki að álasa höfundi Njálu, þó að hann færi villur vegar um slíkt, þar sem ekki er gott að vita, hvaða heimilda hann átti kost um það. Ég sé, að ég kemst hér í mótsögn við A. J. J., eftir að okkur nú allra seinast hefur borið óvenju lítið á milli (og þó nokkuð) ; hann segir (bls. 8) : „Hver getur sannað, að bæirnir á Þórsmörk hafi ekki verið þrír á þessum tíma? Hvaða „nábúar“ Björns í Mörk voru> það, sem hann (Bjöm) átti að segja, „at hann hefði fundit Kára á förnum vegi ok riði hann þaðan upp í Goðaland ok svá norðr á Gásasand" (Njála, 148. kap.), ef það voru ekki nábúar hans á Þórsmörk?" Þessi röksemd finnst mér svo prýðileg, að ég læt A. J. J. hafa síð- asta orðið. Fiskivötn. Bæði Sk. G. og A. J. J. ræða um Fiskivötn; rök Sk. G. held ég séu öll í ritgerð A. J. J., svo að ég sný mér að henni. Þar er mér nú heldur en ekki lesinn textinn, fyrir að taka upp fremur barnalegar hugmyndir útlendings og fleira því líkt; kapp A. J. J. er svo mikið, að það er engu líkara en hann skoði legu Fiskivatna sem prófstein á því, hvort höfundur Njálu sé Rangæingur eða Skaftfell- ingur. Ég gat ekki aðhyllzt þá skoðun, þegar ég skrifaði bók mína (sjá bls. 367), og geri það heldur ekki enn — það væri þá helzt, að ef höfundur Njálu hefði farið villur vegar um þetta örnefni, gæti hann ekki verið af Landi eða úr Skaftártungu, hins vegar gæti hann svo mætavel hafa dvalizt langdvölum t. d. á Svínafelli eða undir Eyja- fjöllum, svo að það er langt frá, að sérlega mikið verði af þessu ráðið. Okkur A. J. J. hafði hvorugum auðnazt að leggja fram ný gögn um Fiskivötn, og urðum því báðir að reyna að dæma eftir því, sem aðrir höfðu dregið fram, þeir Sigurður Vigfússon og Kristian Kálund; loks hefur Matthías Þórðarson enn bætt við gögnum, og kem ég að þeim síðar, með því að þau voru hvorugum okkar kunn. Var þá beggja
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.