Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Side 92

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Side 92
84 hjálp muni hægt að vita miklu meira um breytingar jökulsins á þessu tímabili.1) En af þeim þremur atriðum, sem þeir A. J. J. nefna um þessar breytingar, verður ekkert ráðið um það, hvernig hann var t. d. 1000 eða 1300. En þá eru ályktanir af álíkum. Vatnajökull hefir breytzt svo og svo, þar af má geta sér til um Mýrdalsjökul. Þetta er reynandi. A. J. J. segir (bls. 10): „Á Njálutíð hafa jöklar verið miklu minni en nú. Má t.d. minna á, að Skeiðarárjökull hefur þá ekki verið til. Skeið- ará og Núpsvötn, hin ferlegu vatnsföll, er frá honum koma, eru aldrei nefnd í Njálu, en yfir þau hefði Flosi o. fl. orðið að fara, ef til hefðu verið. Þá er sandurinn (Skeiðarársandur) kenndur við Lómagnúp, en ekki Skeiðará, af því að hún hefir ekki verið til, a. m. k. ekki sem jökulvatn" . Hér hefur nú A. J. J. heldur en ekki brugðið á skeið. Núpsvötn og Skeiðará hafa ekki verið til, af því að þau eru ekki nefnd í Njálu! Var Hverfisfljót þá heldur ekki til, eða Jökulsá á Sólheimasandi ? Hvorugt er nefnt í Njálu. En annars er óþarft að fjölyrða um svona röksemdir, þar sem aðrar heimildir eru til um þessi vötn. Núpsvötn er sama vatnsfallið og Lómagnúpsá, sem getið er um í Guðmundar sögu2); það var um 1200 svo mikið vatnsfall, að það var dögum saman ófært (kannske hlaup í því). Stytting nafnsins Lómagnúpsá er Gnúpsá (Núpsá), sem enn er til snemma á 17. öld (Krukkspá, kort Mer- cators 1607 — sett við bæ —), en vanalegast er þá og síðan nafnið Núpsvötn. Skeiðará — eða tilsvarandi jökulvatn — var til á land- námstíð og hét þá Jökulsá; er hennar fyrst getið í Landnámu, þar sem segir, að Þorgerður kona Ásbjarnar Heyjangurs-Bjarnarsonar nam land milli Kvíár og Jökulsár; í Hauksbók er sagt nánar frá því, hversu hún nam land: hún leiddi kvígu frá sólaruppkomu til sólarlags og komst vestur að Kiðjaleit hjá Jökulsfelli.3) Þetta sýnir, að Jökulsá þessi var austan til á sandinum. Jökulsá er aftur nefnd í Rauðalækjarmáldaga 1179. Nafnið er enn til á 17. öld og kemur fyr- 1) Með ummæli eins og þau um dalinn upp af Emstraá verður vitan- lega að fara gætilega. Ég skal geta þess, að Sveinn Pálsson kannaðist við þau á ofanverðri 18. öld og fer um þetta efni svofelldum orðum: „Paa dens (o: Mýrdalsjökuls) Norder Side ovenfor en opblæst Egn kaldet Emstrur, og hvorefter denne Jökeldeel af nogle kaldes Emstrujökull, tales om en Dal, der formodes at have været beboet af Rövere, samt endnu havde en smuk Skov; men ventelig er dette blot Sladder". (Beskriv. af isl. Vulkaner og Bræer, II, 40). 2) Bisk I. 406—67. 3) Landn. 1925, bls. 142—43.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.