Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Síða 127

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Síða 127
119 sett saman. 2. kap. í þessari sögu í Hauksbók hefst þannig1): »t»or- valldr hett madr. hann var s(vn) Asvalldz Vlfs s(vnar) Yxna.-Poriss s(vnar). Eirikr h(et) s(vn) hans. þeir fedgar foro af Iadri til íslandz fyri viga sakir ok namv land. a Hornstrondum ok bioov at Drongum þar andadiz Porvalldr. enn Eirikr. fekk þa Porhilldar d(ottvr) Iorvndar. Atla s(vnar) ok Þorbiargar knaRar b(ringv) er þa atti Þorbiorn. hinn havk- delski ok bio a. Eirix. stodum sidan er. Eirikr rez nordan þat er hia Vazhorni. þa felldv þr?lar Eiriks. skridv a b§ Valdiofs. a Valdiofs. stod- vm. Eyiolfr savR frendi hans drap þrelana hia. Skeids brekkum vpp fra Vaz horni. fyRÍ þat va Eirikr Eiolf savr. hann va ok Holmgongo-Hrafn at Leikskalum. Geirsteinn ok Oddr a Iorva frendr Eyiolfs. villdv eptir hann mela. þa var Eirikr geR brott o(r) Havka d(al) hann nam þa Brokey ok Eyxn ey ok bio at Trodum i Svdr ey. enn fyrsta v(etr). þa ledi hann Þorgesti setstokka. sidan for Eirikr i Eyxney. ok bio a Eiriksstodum. hann heimti þa setstokkana ok naði eigi«. — Síðan seg- ir frá þeim deilum og bardögum með þeim Eiríki og Þorgesti, sem gerðust út-af þessu. Þaði virðist ekki geta verið neinum efa undirorpið, að sá, er setti sam- an Ólafssögu og ritaði 220. kap. í henni, hafi skrifað hann blátt áfram upp úr þessari sömu sögu, og að það sje hún, sem hann vitnar til sem sögu Ei- ríks. Að sönnu skrifar hann ekki setningarnar upp óbreyttar orð fyrir orð, en hann notar þó að mestu leyti sömu orðin, fellir dálítið úr á einum stað, viðvíkjandi illdeilunum og vígaferlunum í Haukadal, sem leiddu til þess, að Eiríkur varð að fara þaðan. Hann var nefnilega ekki að rita eða skrifa upp sögu Eiríks, heldur Ólafssögu, en vildi skeyta sem flestu inn í hana, er Ólafi kom við, og þar á meðal köflum úr sögu Eiríks, vegna þess að Ólafur bað Leif, son Eiríks, boða kristni á Grænlandi. Ritari Ólafssögu hefir verið vel pennafær maður, og honum hef- ir ekki fundizt ástæða til að þrælbinda sig svo við orðalagið í sögu Eiríks, að hann mætti ekki leyfa sjer að breyta því lítið eitt til batn- aðar; þess vegna ritar hann t. d. blátt áfram: »Réðst Eiríkr þá norðan ok bjó á Eiríksstöðum hjá Vatshorni,« í stað þess, sem stendur í sögu Eiríks í Hb.: »-------Eirikr--------bio a. Eirix. stodum sidan er. Eirikr rez nordan þat er hia Vazhorni.« Og hann var það vel fróður, að hann leyfði sjer að skjóta inn í frásögnina fáeinum upplýsingum, setja viðurnefni Eiríks við nafn hans, benda óbeinlínis á ástæð- una til þess, að þeir Þorvaldur urðu fyrst að sætta sig við búa norð- 0 Hjer er fylgt rithætti útgáfunnar (Kh. 1892—’96), sem er ritháttur sjálfs handritsins, að kalla má. Sbr. ísl. fornr., IV. b., bls. 197—'98.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.