Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Page 142

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Page 142
134 lands- og Vínlands-ferðir Porfinns og Guðríðar í Reyninesi, fyrst og fremst Eiríkur í Brattahlíð. Til hans leitaði faðir Guðríðar, er þau fóru til Grænlands, — þótt ekki kæmust þau til hans alla leið fyrsta haustið. 'Eiríkur tók »vel við honum, með blíðu, ok kvað þat vel, er hann var þar kominn. Var Porbjörn með honum um vetrinn ok skuldalið hans, en þeir vistuðu háseta með bóndum. Eptir um várit gaf Eiríkr Þorbirni land á Stokkanesi, ok var þar görr sæmiligr bær, ok bjó hann þar síðan«. — Það er víst engin ósannindi, sem stend- ur um Eirík á einum stað í Grænlendingasögu: »Hann var þar (þ. e. á Grænlandi) með mestri virðingu, og lutu allir til hans.« — Leifur frá Brattahlíð, sonur Eiríks, fór þaðan til Noregs, og varð för hans öll hin merkilegasta og afleiðingaríkasta frægðarför. Má geta því nærri, að frá- sagnir hans hafi orðið Guðríði og síðan Þorfinni minnisstæðar og varpað ógleymanlegum Ijóma yfir fjölskyldu Eiríks í Brattahlíð, og fyrir landafund Leifs í þeirri ferð og frásagnir hans var það, að þau Þor- finnur fóru í sína frægu Vínlands-ferð, sem varð einmitt aðalefni frá- sagna þeirra sjálfra, hið minnisstæðasta atriði í ævi þeirra og ti! þess að halda á lofti hróðri þeirra um land allt og síðan heimsfrægð. — Annar sonur Eiríks, Þorsteinn, varð eiginmaður Guðríðar. Samlífið með honum, landaleit hans og hin eftirminnilegu afdrif hans urðu einn þátturinn í frásögn hennar, ógleymanlegur alla ævi. Og er þeim þætti lauk »tók Eiríkr við Guðríði ok var henni í föður stað«, »tók hana til sín ok sá vel um hennar kost«, er hún var orðin ekkja og föður- laus einstæðingur. En er þáttur Þorfinns hefst í sögunni og frásagnir hans, verður höfðingsskapur Eiríks sízt minni: »Buðu stýrimenn Eiríki at hafa slíkt af varningi, sem hann vildi. En Eiríkr sýnir þeim stórmennsku af sér í móti, því at hann bauð þessum tveim skipshöfnum til sín heim uin vetrinn í Brattahlíð. Þetta þágu kaupmenn ok þökkuðu honum. Síðan var fluttr heim varningr þeira í Brattahlíð; skorti þar eigi útibúr stór til at varðveita í varning þeira; skorti þar ekki margt þat, er hafa þurfti, ok líkaði kaupmönnum vel um vetrinn". Og svo kemur frá- sögnin um jólahátíðina í Brattahlíð. Minnisstætt mátti þeim verða höfðingseðli Eiríks, er kom fram í ógleði hans, þegar honum virtist sem hann myndi ekki geta sýnt í landi sínu hinum góðu gestum þá rausn, er honum þótti við eiga, og minnisstætt mátti Þorfinni verða, er hann gat bætt úr vandræðunum og aukið á höfðingshróður lands- höfðingjans, »svá at menn þóttust trautt slíka rausn sét hafa«. »Ok eptir jólin vekr Karlsefni bónorð fyrir Eiríki um Guðríði, því at hon- um leizk, sem hann mundi forræði á hafa; — — — ok lauk svá, at
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.