Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Síða 155

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Síða 155
147 ir, að láta hundinn Sám ekki koma upp um komu sína að Hlíðarenda, er hann fór að Gunnari, og hundur í Kirkjubæ „gó eigi at“ Melkólfi þræl af því að hann „kenndi hann“. Þó drap þrællinn hundinn, áður en hann lagði heimleiðis, líklega af ótta við, að hann kæmi upp um sig. Annars er það harla undarlegt af EÓS, að halda því fram, að höf. Njálu hafi verið Rangæingur, sem lét sér nægja að sjá Berg- þórshvol — aðalsögustaðinn — „aðeins af þjóðveginum“. Þessu má hver trúa, sem trúa vill, ég geri það ekki, enda er ekkert í lýsingunni á Bergþórshvoli eða í umhverfi hans, sem ekki fær staðizt, þegar all- ar eðlilegar breytingar þar eru athugaðar og teknar til greina. Það er nánast spaugilegt, er EÓS fer nú að tala um, að sögurit- arinn hafi „kannske haft í huga „dalinn“ bak við Gammabrekku í Odda“, er hann var að lýsa dalnum í Hvolnum. í U. N. mátti jafnvel skilja á honum, að höf. hefði ekki vitað, hvar Oddi var, og spurði þá: „Er afstaða Odda í þoku?“ (í þessu sambandi má geta þess, að Oddi blasir við af hinum fornu alfaraleiðum um Hvolhrepp og Rangár- velli, þó EÓS virðist ekki vita það). 14. Ég vil eftirláta EÓS þá hugmynd, að þeir nafnar Þorgeir Otkelsson og Þorgeir Starkaðarson hafi farið að sofa með alla sína menn upp undan Hlíðarenda, enda þó þeir vissu, að Gunnar væri einn heima. Hann segir, að ég bendi á stað (Lambatungur), er mér þyki líklegt, að þeir hafi verið „þar sem að nú eru skógar“. Ekki er þetta rétt, að ég segi, að nú sé skógur í Lambatungum, og hefði EÓS líklega kallað þetta „rangfærslu" hjá mér. „Hinn kunnugi maður nefnir Lambatungur, sagan „skóga nokkura“.“ Hér eins og áður heimtar hann, að höf. — sem hann þó segir, að hafi „engan áhuga“ haft á staðfræði — þekki alstaðar hvert örnefni uppi á heiðum og fjöllum og tilgreini það. 15. Um Þórsmerkurbæina ætla ég ekki að ræða frekar, þar sem EÓS hefir nú öðlazt þann skilning, að ekki sé rétt að gera „mik- ið veður“ út af þeim. Aðeins vil ég geta þess, að mér þykir líklegt, að Almenningar a. m. k. hafi verið taldir til Þórsmerkur í fornöld, og bærinn á Kápu því talinn einn af Þórsmerkurbæjunum. Um Fiskivötn norðan Tungnaár er líka óþarft að tala meira, því það eru engar líkur til þess, að þau hafi verið fundin á Njálutíð, eða þegar sagan var rituð. Njála getur því ekki átt við þau, er hún nefnir Fiskivötn.1) Allt mælir eindregið með því, að Fiskivötnin ná- lægt Flosaleið hafi verið vötnin við Bláf jall, sem sýnd eru á uppdrátt- 1) Viðkunnanleg-ra hefði það verið af EÓS að geta þess, er hann vitnar í U. N. í dóminn frá 1476, að sú afskrift af dómnum, er nefnir Fiskivötn, er fölsuð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.