Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Side 161

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Side 161
153 Einjim metra suður frá kerinu hafði verið veggur, og stóð nokkur hluti hans; sá fyrir hleðslu í honum í því nær eins meters hæð. Til austurs var ekki grafið svo langt, að veggur kæmi í Ijós, þó vel megi vera, að eitthvað standi eftir af þeim vegg húss þess, er ker þetta hefur verið í. Á þessum sama stað, þ. e. í gröf þeirri, er grafin var fyrir hlöð- unni, fannst og vaðsteinn með höggnu letri og skreyttur með höggn- um línum. Hann mun hafa fundizt nokkru ofar og norðar í gröfinni. Frá núverandi yfirborði og niður að gólfi því, er kerið var graf- ið ofan í, var 1,40 mtr. Á Hofstöðum í Helgafellssveit var sama sumar (1939) grafið fyrir kjallara undir hús, er þar var byggt. Grafið var í hið gamla bæjarstæði. Bærinn að Hofstöðum mun ávallt hafa staðið á sama stað frá því, er fyrst var þar bær byggður, en hús það, sem nú var reist þar, og kjallarinn var grafinn fyrir, stendur sunnarlega í bæj- arstæðinu, þó fremur austarlega. — Kjallaragröfin var 8,80x7,50 m. Þegar komið var um einn meter niður, kom ofan á greinilega gólfskán; í henni var allmikið af beinum úr þorskahausum; þar var og talsvert af fjörusandi, er virtist hafa verið dreift um gólfið, eins og víða var siður hjer áður; var stráð skeljasandi á gólf, jafnvel eftir að farið var að hafa timburgólf í bæjum. í þessari gólfskán fannst snældusnúður úr trje. Um 30—40 cmtr. neðar varð fyrir önnur gólfskán, í henni var og allmikið af beinum, bæði fiskabeinum og einnig beinum úr sauð- fje og nautgripum; talsvert bar á viðarkola-ögnum. Á þessu gólfi fundust engir munir aðrir, er eftirtekt var veitt. Þriðja gólfið kom í ljós um 40 cmtr. neðar. Þar var allstórt eld- stæði (langeldur?). Bóndinn á Hofstöðum, Guðjón Jóhannsson, telur eldstæðið, eða svæði það, er eldsleifar sáust á, um 6 mtr. að lengd, en breidd þess 60—70 cmtr. Steinar voru beggja vegna reistir á rönd; var steinaröð þessi nokkuð misjöfn, en víðast hvar um 15—18 cmtr. í syðri enda eldstæðisins voru tvær hellur í botni þess, en annars staðar var mold undir öskunni, er var að mestu leyti viðarkola-aska; nokkuð var þar af brenndum beinum; mest voru það fiskabein. Undir þessu þriðja gólfi kom fjórða gólfið í ljós; milli þess og hins, er síðast var talið, voru að eins 20 cmtr. Á þessu fjórða gólfi var mikið af flötum steinum, hellum; virtist helzt, að gólf ið hefði ver- ið flórað (hellulagt) að miklu leyti; var fjörusandur á milli stein- anna; fyllti hann upp holur á milli þeirra og víðar, þar sem holur eða lautir voru í hellurnar. Á þessu gólfi fannst snældusnúður úr leirsteini. Ekkert eldstæði kom í ljós á þeim hluta þessa gólfs, er kjallaragröfin náði yfir. Loks kom niður á fimmta gólfið; var það um 40—45 cmtr. neð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.