Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Side 14

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Side 14
18 Meiri hluti nafnanna, sem nú var greint frá, er í ætt við nafn landsins, ísland. Það eru þau Brimnes, Hreggnasi, Kaldbakur, Kald- rani, Svalbarð og Svarfhóll. Náskyld þeim eru og Fáskruó—Fasferúð- ur, HarSskafi og Kaldakinn. 011 þessi nöfn virðast gefin af köldum hug. Mönnum, sem völdu þau, hefur þarna þótt kalt, stormasamt og heldur óvistlegt. En þeir voru býsna margir, sem slík nöfn þóttu eiga vel við. Mörg þeirra, Brimnes, FáskrúSur, Kaldakinn, Kaldbakur og Svalbarð, eru mjög gömul og hljóta að hafa breiðzt út snemma landsbyggðar. Þau eru bæði nefnd í Landnámabók og dreifð um alla fjórðunga. Líkt er með nöfnin Arnarbœli og Búrfell. Það mun ekki vera af tómri tilviljun, að þessi tvö atriði fylgjast að við öll þessi nöfn. A hinn bóginn virðast þau nöfn í þessum sama flokki, sem ekki eru tilfærð í Landnámabók, Harðskafi, Hreggnasi, Kaldrani og Svarfhóll, og eins Arnarstapi, ekki vera dreifð nema um einn eða í hæsta lagi tvo fjórðunga landsins, en þó öll um stór héruð. Það eru þó einnig til mörg örnefni, sem menn hafa gefið af hlýj- um hug, en fæst þeirra virðast vera mjög gömul og dreifð um mik- inn landshluta. Það er öðru nær. Nöfn úr þessum flokki, sem náð hafa nokkurri útbreiðslu á norðvesturskaganum, eru Bjartilœkur, Fagrakinn, Fagriteigur og Sólteigar. B j artalækj ar-nafnið fann eg á 6 stöðum í Súgandafirði og beggja megin við Djúpið. Það hlýtur þó að vera til víðar í vesturhluta Isafjarðarsýslu. Fagrakinn heitir á strjáli í Barðastrandarsýslu og við Steingrímsfjörð, Fagriteigur, svo langt sem heimildir mínar ná, á 4 stöðum innarlega við Djúpið, og Sólteigar á fáeinum stöðum í Árnessveit. Á Keldu í Mjóafirði var kallað Fagriteigur fyrst fyrir stuttu. Þá var mýrarblettur lagður til túnsins, og vildu sumir láta nýræktina heita Snorradrullu — því að sá hét Snorri, sem plægði hana —, en bóndinn Fagrateig. Bjarti- lcekur, Fagriteigur og Sólteigar virðast, svo sem merking þeirra ber með sér, víðast vera lítilsháttar örnefni og fremur ung, en Fagra- kinn nokkru eldri. Nú skal nefna sum samsett örnefni, sem dreifzt hafa um nokkurn hluta norðvesturskagans, en tilheyra hvorugum flokknum, sem talað var um síðast — kuldalegu og hlýlegu nöfnunum —. I Súgandafirði eru margar Breiðhillur — en engin Mjóhilla —, en í Djúpinu margir Stúfhjallar. I Vestur-Barðastrandarsýslu og Vestur-ísa- fjarðarsýslu er Aurbrekka algengt nafn. I Barðastrandarsýslu fann eg þar að auki 4 Loftarbrekkur. Bæði stúfur og aur eru annars sjaldsén í nöfnunum. Hvað Loftarbrekka er, skil eg ekki. Eg sé engin líkindi til þess, að nokkuð þessara nafna sé gamalt. Hér fylgjast að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.