Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 18

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 18
22 I daglegu tali verða þó einnig mörg þrí- og tvíliðuð nöfn fyrir stytt- ingum, og víða fer að lokum svo, að lengri myndirnar týnast niður með öllu. Stytting staðanafna fer langoftast fram þannig, að sleppt er fyrri eða fyrsta liðnum eða tveim eða þrem fyrstu liðunum. Yzt í Rauða- sandshreppi er bærinn Hvallátur eða Hvallátrar. Við hann eru kennd Látrabjarg, Látradalur, Látraháls, Látranes, Látraröst, Látravatn og Látravík, en við Látrabjarg aftur Bjargtangar og við Látradal Dal- brekkur. Það er óvíst, hvort þessir tangar og þessar brekkur hafa nokkurn tíma verið kallaðar Hvallátrabjargstangar og Hvallátradals- brekkur, enda er bærinn sjálfur oft kallaður Látur eða Látrar. Svip- aðar nafnaraðir eru til dæmis Sauðlauksdalur-Dalssandur-Sandoddi og Skriðnesenni-Ennisstigi-Stigavík. Sumstaðar eru þó ekki stytt svo sem hér öll nýmynduð nöfn hvert af öðru, heldur sum nöfnin í röð- inni látin vera óstytt. Svo heitir í landi Norðurbotns^ Keldeyri og Keldeyrará og upp af henni Árbrúnadalsfell, en ekki, svo sem búast mætti við, Keldeyri-Eyrará-Árbrúnir-Brúnadalur-Dalsfell. Hér verður þó að taka fram, að mikill hluti slíkra nafna, sem sýnast vera stytt, er það að líkindum þó ekki, því að menn munu heima fyrir varla vera vanir að kalla Látradal, dalinn sinn, annað en dalinn, eða Skriðnesenni ennið, og gátu þá kallað brekkurnar og stigann Dal- brekkur og Ennisstiga án nokkurrar styttingar. í stað þess að stýfa nöfnin að framan, hafa menn þó allvíða stytt þau með því að fella liði innan úr þeim, svo framarlega sem þau voru þrí- eða ferliða, ellegar þá, þegar þeir mynduðu ný nöfn út af eldri fleirliða nöfnum, sleppt síðari eða síðustu liðum þeirra, áður en þeir skeyttu við nýju liðunum. Nafnmyndir, sem þannig eru til orðnar, er miklu verra að eiga við en fyrrnefndar styttingar. Því að þegar liðir eru felldir innan úr, eru aðrir nafnaliðir tengdir saman en þeir, sem eiga saman að réttu, og eru þeir, sem skýra vilja nöfnin, þá illa staddir, nema það sé hægt að komast að raun um styttinguna. En það mun víðast hvar vera erfitt eða ókleift. Sem betur fer, eru þó til ýmiskonar undantekningar frá þessu, þar sem glöggt má sjá, hvernig slík nöfn eru til orðin og hvað þessar styttingar vilja hafa í för með sér. Eg skal nú tilfæra nokkur dæmi. Nokkur nöfn eru í heimildunum nefnd bæði í fullri mynd og í styttri, svo að fellt er innan úr þeim. Milli Barðastrandar og Tálkna- fjarðar er kallað Miðvörðuheiðarvegur og MiSvörðuvegur, í Tálkna- firði Gildalseyri og Gilseyri, í Bakkadal í Arnarfjarðardölum Litla- dalshorn og Litlahorn, í Dufansdal Grýlufosshvolf og Grýluhvolf, í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.