Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Side 25

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Side 25
29 höft, sem liggja um þveran dal. Girði hefur þó auk þess verið nafn á 4 hjálcigum í sömu sýslum, frá Miðhlíð á Barðaströnd, Bakka í Tálknafirði, Gerðhömrum og Hesti í Onundarfirði (þar var kallað Önundargerði). Þetta hjáleigunafn mun líka merkja garður eða girðing, en ekki gerði, ekki sízt þar sem ein hjáleigan var í landi Gerðhamra. Það eru feiknin öll af örnefnum, sem dregin eru af sauðfjárrækt- inni, og af því er fljótséð, að hún er helzta búskapargrein á landi, en þó um leið, að hún fer mjög minnkandi, þegar kemur norður fyrir Djúpið. Það er með öllu ókleift að gera hér grein fyrir öllu, sem að henni lýtur. Eg skal því aðeins drepa á fáein atriði. Af þeim orðum, sem eiga við kvikfjárrækt, sýnast í örnefnunum ekki nema nokkur hin algengustu ná yfir allt rannsóknarsvæðið. Þau eru helzt sel og stekkur, næst þeim ból (bæli), byrgi og land og að lokum hús og kví, partur og stykki (um slægjubletti). Þó fækkar þeim öllum eftir því sem dregur norðar. í vestanverðri Barðastrandarsýslu og í ísa- fjarðarsýslu heitir og víða hfað-nöfnum, svo sem Híað, Hlaðbrekka og Híaðsnes, en híað er þarna sama og fjárborg eða fjárrétt. Sumum öðrum orðum, sem tengd eru við nokkru hærra eða fjölbreyttara stig kvikfjárræktarinnar, svo sem nátthagi og stöðuíí, cerhús og lamb- hús, fækkar sýnu fyrr, svo þau finnast varla í öllum nyrðri hluta skagans. Líkt er með nöfnin, sem lúta að nautgriparækt. Að sama skapi sem fjáræktin minnkar, minnkar og túnræktin og heyskapurinn, svo sem eðlilegt er. Þetta kemur líka greinilega fram í örnefnasöfnunum, þó að þar sé lítil ástæða til að geta slíks, enda þarf alls ekki að nefna það berum orðum. Þar sem túnin eru stór og rækt þeirra helzta undirstaðan undir öllum búskapnum, eru á flestum bæjum nafngreind 10 til 120 örnefni í túninu og á sumum yfir 30, en á Hornströndum og Ströndum eru túnin víða ekki nefnd á nafn, eins og þau séu þar engin eða í þeim sé ekki von á nokkru örnefni. I einstaka skrá er og tekið fram, að svo standi á. I túnunum eru notuð ýmiskonar örnefni, sem utan þeirra sýnast vera notuð lítið eða ekkert. Algengustu nöfn á túnpörtum eru á norðvesturlandi völlur, flöt og tún, eins og vera mun víðast. Svo eru og margir partar kallaðir eftir afkasti þeirra eða stærð, svo sem Hundrað, Eyrisvöllur (sumstaðar afbakað Eiríksvöllur) og Átján- álnavöllur, og á strjáli Vika, Víkuverk eða Vikuvóllur. Mörgum öðr- um túnpörtum hafa menn gefið nöfn eftir lögun þeirra og svipuðum einkennum, og koma þar einnig fram ýmis nöfn, sem þar vestra eru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.