Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Qupperneq 60

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Qupperneq 60
64 rétt athugað hjá S. Þ., að 70 er ekki rétt tala, þegar gengið er út frá 70 beinagrindum eins og ég geri í ,,Forntida gárdar“, heldur 74. En þegar reiknað er með 66, eins og gert er í „Þjórsdælir hinir fornu“, þá fást 70 íbúar, og þá tölu hef ég af vangá sett í „Forntida gárdar“. Óþarft er að taka það fram, að engu máli skiptir fyrir þær ályktanir, sem dregnar voru af íbúatölunni, hvor talan er höfð, svo að þess vegna hefði athugasemd S. Þ. mátt vera velviljaðri. Það, sem máli skiptir, er, að hafi byggðin farið í auðn um miðja 11. öld, þá hafa íbúar hennar verið um 70, sem vel getur svarað til einnar sóknar, en hafi byggð tekið af í byrjun 14. aldar, þá hafa íbúarnir verið 11—12. 1 fyrra fallinu komu 6—7 manns á bæ, ef gert er ráð fyrir, að 11 bæir hafi verið í byggð samtímis, en nú er líklegt, að svo hafi ekki verið og koma þá eitthvað fleiri heimilismenn á bæ til jafnaðar. I síðara fallinu er vart hægt að gera ráð fyrir heimilisfólki af fleiri en einum bæ. Hvort tveggja getur vel staðizt, að því er ætla má um stærð heimila á þeim tímum. Mér finnst þess vegna, að naumast sé nema um tvennt að velja, ef það er haft fyrir satt, að Hjalti Skeggja- son hafi reist kirkjuna skömmu eftir kristnitöku. Annaðhvort hefur grafreiturinn verið fyrir alla byggðina og þá einungis í notkun í um 50 ár eða það hefur verið jarðsett í hann um þriggja alda skeið, og hefur hann þá verið heimagrafreitur. Ég skal ekki endurtaka hér, hvað mælir með og móti hvorri skoð- un um sig, en niðurstaðan af athugunum mínum var þessi: „Að öllu athuguðu tel ég sennilegast, að í byggðinni til forna hafi verið að meðaltali um 70 manns og að þeir hafi átt kirkjusókn að Skeljastöð- um og að álit Ólafs Lárussonar, að byggðin hafi verið komin í auðn um miðja 11. öld,1) sé rétt“ (Þjórsdælir hinir fornu, bls. 15). Þetta kallar S. Þ. að halda mjög fram skoðun Ólafs Lárussonar. Fyrir mér stendur það svo, að á hlutlausan hátt sé gert upp á milli tveggja skoðana. S. Þ. hefur það rétt eftir mér, að ég áætli, að 70 menn eldri en 20 ára hafi látizt í Þjórsárdal á 50 árum og að 200 menn hafi látizt í Haffjarðareyjarsókn á sama árafjölda, en síðan bætir hann við: „Þetta stangast nokkuð við Þjórsárdalsútreikningana“ (Árb. 1943 —48, bls. 70). Hér er ekkert sem stangast. „Menn“ er sama og fullorðnir og börn og jafngildir því ekki „menn eldri en 20 ára“. Hvort dalurinn hafi farið í eyði smám saman eða allur samtímis, er veigaminna atriði en hvenær þetta varð. Beinafundurinn, eins og 1) 1 grein minni í Skírni 1946 stendur 10. öld, og er það vitanlega prentvilla.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.