Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Qupperneq 65

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Qupperneq 65
69 að leggja viðvíkjandi fjórum fyrstu Heklugosunum, og enga tilraun gerir hann til að réttlæta útilokun þeirra frá að hafa getað myndað ljósa vikurlagið. Það má geta sér til, að í því efni sé stuðzt við Bisk- upaannála Jóns Egilssonar, og þó er það vafasamt, því að S. Þ. tekur það réttilega fram, að það sé aðeins tilgáta Jóns Egilssonar, hvenær jarðeldarnir hafi lagt Þjórsárdal í eyði (sbr. Forntida gárdar, bls. 22). Einnig er hugsanlegt, að S. Þ. byggi útilokunina á ,,auk- toritet“ Þ. Thoroddsens (sbr. Forntida gárdar, bls. 26). Hvað svo sem kann að hafa vakað fyrir S. Þ., þá er það vítaverð málsmeðferð að geta þess ekki frekar, hvers vegna fjögur fyrstu Heklugosin komi ekki til greina. í stað þess eyðir hann öllu púðri sínu á viðleitni til að sanna, úr hverri af þrem næstu eldsuppkomum í Heklu (1294, 1300 og 1341) ljósa vikurlagið hafi komið, og skiptir það þó litlu máli fyrir fornfræðina, svo skammt sem var á milli þessara gosa. Jafnvafasöm og elzta heimildin, Biskupaannálar, er um það, hve- nær Þjórsárdalur hafi lagzt í eyði, þá er það óskiljanlegt, hvernig S. Þ. hefur látið sér koma til hugar að byggja aldur ljósa vikurlags- ins á henni ásamt lýsingu annála á gosinu 1300. Það, að vindáttin og mikilfengleiki gossins 1300 geti samrýmzt útbreiðslu og magni Ijósa vikurlagsins, getur aldrei orðið jákvætt sönnunargagn vegna þess, að ekkert er vitað þessu viðvíkjandi um fyrstu fjögur Heklu- gosin. Þá er komið að athugasemdunum, sem ég gerði í Skírni 1946 við aldursákvörðun S. Þ. á ljósa vikurlaginu og sem ég, satt að segja, var það barn að gera mér vonir um að yrðu til þess, að hann tæki afstöðu sína til gagngerðrar endurskoðunar, án þess að til þess þyrfti að koma að rífa niður lið fyrir lið allar röksemdir hans fyrir aldurs- ákvörðuninni. En þetta fór á annan veg. í svari sínu (Árb. 1943 —48), stendur S. Þ. fastara en nokkru sinni á fyrri fullyrðingum sínum og lætur sér sæma að svara út úr. Um torfgarðinn á Stöng farast mér svo orð: ,,Það verður ekki séð, að höfundurinn hafi at- hugað það, að þessi torfgarður að Stöng hefur nálega sömu afstöðu til öskulaganna ,,VII“ og torfgarður að Stórhólshlíð og tóftarvegg- irnir að Snjáleifartóftum og ætti þess vegna að vera frá því um 900“ (Skírnir 1946, bls. 161). Þessu svarar S. Þ. svo: ,,Hafi garðurinn í Stangartúninu verið reistur um miðja 10. öld, hefur Stöng einnig farið í eyði um miðja 10. öld, því að víst er, að garðurinn hefur verið næstum nýhlaðinn, þegar vikurinn féll að honum. En bæði er það, að fyrsta sögulega gos í Heklu er ekki fyrr en 1104, og getur garður- inn því ekki undir neinum kringumstæðum hafa hulizt Hekluvikri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.