Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Qupperneq 67

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Qupperneq 67
71 ágætlega röksemdafærslu höf., og þarf þar engu við að bæta, en það er mér ráðgáta, hvers vegna hann hefur horfið frá þeim heil- brigðu áformum, er hann hafði, þegar hann lagði upp í Þjórsárdals- förina 1939, að ákveða aldur öskulaga af fornleifum. Og óskemmti- legt er til þess að hugsa, ef S. Þ. ætlar sér í framtíðinni að hafa þessi sjónarmið við aldursákvörðun öskulaga eins og síðasta grein hans um þessi efni, sem birtist í Þjóðviljanum 7. sept. 1949, gefur tilefni til að álíta. I þessari grein, sem nefnist ,,Sitt af hverju um sumarrannsóknir“, boðar S. Þ. fráhvarf sitt frá þeirri skoðun, að ljósa vikurlagið sé frá árinu 1300, og kennir þar margra grasa. Þar segir m. a.: ,,Hin skoð- unin, sem ég er upphafsmaður að, er sú, að byggðina í innri hluta Þjórsárdals hafi tekið af í einni svipan, vegna mikils líparítgoss úr Heklu“. Hér kallar hann sig upphafsmann að þessari skoðun, þrátt fyrir það, að hann í ritum sínum er búinn að vitna til Þ. Thoroddsens um þetta atriði. Síðan segir hann um það: ,,Þetta tel ég fullsannað mál, er ekki verður lengur um deilt“. Þetta fullyrðir S. Þ. nýkominn frá útgreftri bæjarins í Gjáskógum í Þjórsárdal, sem allar líkur benda til að hafi verið kominn í eyði, þegar ljósi vikurinn féll (sbr. Morgunblaðið 10. sept. ’49). Væri ekki rétt að geyma fullyrðingar þar til áframhaldandi útgreftri í Þjórsárdal er lokið? Þá segist S. Þ. hafa komizt á þá skoðun, að Heklugosið 1104 hafi tekið af byggðina í Þjórsárdal inn og á Hrunamannaafrétti, vegna þess, að hann hafi fundið nýtt öskulag, sem geti komið heim við lýs- inguna á gosinu 1300, eins og hann áður var búinn að setja sem skilyrði fyrir því að hagga mætti aldursákvörðun hans á ljósa ösku- laginu. Það skipti hann sýnilega engu máli, þó að þá nýskeð hafi fundizt á Þórarinsstöðum brot úr víkingaaldarnælu eins og áður á Rógshólum (sbr. frásögn í þessu hefti, bls. 132. Aðrir munu líta svo á, að víkingaaldarmunirnir séu nú orðnir það margir frá bæjunum, sem ljósa öskulagið lagði í eyði, að ekki komi til mála, að það sé frá árinu 1300, hvað svo sem öðrum öskulögum líður? Hitt getur svo komið til álita, hvort víkingaaldarmunir hafi almennt verið í notkun fram til 1104 hér á landi, eða hvort annálar skýri rétt frá, að fyrsta Heklugosið eftir landnám hafi orðið þetta ár. En S. Þ. er þó ekki ánægður með sannanir sínar nema að nýja öskulagið finnist einnig á Norðurlandi, þá fyrst mun rætast það, sem hann nú sér hilla undir, að langlíkast sé, að ljósa vikurlagið sé frá gosinu 1104. Og það myndi með orðum S. Þ. ,,m. a. skýra hvers vegna ekki er getið kirkju í Þjórsárdal í kirknatali Páls biskups frá því um 1200“. Þetta segir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.