Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 69

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 69
VÖTTURINN FRÁ ARNHEIÐAR- STÖÐUM Eftir Margrethe Hald, Kaupmannahöfn. Árið 1889 var verið að grafa tóft fyrir nýju húsi á Arnheiðarstöð- um á Fljótsdalshéraði, og fannst þá djúpt í jörðu mórauður hanzki eða vöttur úr ullarbandi. (Þjms. 3405). Hús hafði verið þarna áður. Jafnframt fannst þarna hringprjónn úr bronsi, sýnilega frá fornöld. (Þjms. 3406). Hve náið samband var milli þessara gripa, sést ekki af fundarskýrslunni, og því er varhugavert að tímasetja vöttinn skil- yrðislaust eftir prjóninum, en þó gefur hann væntanlega bendingu um aldur vattarins. Pálma Pálssyni var ljóst 1895, að vötturinn er ekki prjónaður, og hann hallaðist að þeirri skoðun, að hann gæti verið frá 10. öld,1) enda er í sjálfu sér ekkert því til fyrirstöðu, eins og hér verður sýnt, þó að endanlega sönnun vanti. Þjóðminjasafnið í Reykjavík sýndi mér þá vinsemd 1949 að lána mér vöttinn til greiningar og ljósmyndunar (1. mynd). Hann er 26 sm að lengd, en víddin þar sem þrengst er um úlnliðinn um 22 sm, þumallinn um 10 sm að lengd. Bandið er fremur stórgert, spunnið að sér, en tvinnað frá sér, og er tvenns konar, mismunandi dökkt. Það hefur komið í ljós, að vinnan á þessum vetti er eins konar saumur, sem nefna mætti vattarsaum eða nálbragö (nálebinding). Áhaldið er nál, sem getur verið sívöl og löng og mjó, eins og stopp- nál í tvöfaldri stærð, en oftast er notuð flöt nál, um 10 sm að lengd og um 1 sm að breidd uppi við augað. Hún getur verið úr tré, málmi eða horni, en bein virðist hafa þótt ákjósanlegasta efnið. Verkinu miðar áfram í lykkjum eftir sömu meginreglu og við hekl og prjón; en lengra ná ekki heldur líkindi þessara aðferða. I hekli og prjóni myndar 1) Pálmi Pálsson: Tveir hanzkar, Árbók 1895, bls. 34—35; sjá ennfr. um Arnheiðarstaðavöttinn Margarethe Lehmann-Filhés: Zwei islándische Handschuhe, Aus den Verhandlungen der Berliner anthropologischen Ge- sellschaft 21./1. 1896, Maria Collin: Sydda vantar, Fataburen 1917, bls. 71.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.