Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Side 92

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Side 92
94 þess, að húsið hafi þá verið nýlega byggt og ógróið kringum það. /Etti þá garðlag 4 að vera frá því fyrir 1300, en garðlag 5 ekki all- löngu eftir þann tíma. Loks skal á það bent, að 1458, þegar Lækjamót kom til skipta eftir Vatnsfjarðar-Kristínu, eins og fyrr greinir, var jörðin virt til 50 hundraða, en það verð sést, að hefur haldizt síðan allt fram til jarðamatsins 1861. Þar sem túnið mátti telja svo mikilsverðan þátt í kostum jarðarinnar, er ólíklegt, að verðmæti jarðarinnar hefði ekkert breytzt, ef tún hennar hefði verið lítið 1458, en svo stór- stækkað síðan. Af framangreindu dreg eg þá ályktun, að gamla túnið á Lækja- móti hafi þegar snemma á öldum náð um það bil fullri stærð, og að umrædd garðlög hafi bætzt hvert utan yfir annað á tímabilinu frá því á söguöld og fram um 1400, að jörðin komst í leiguábúð og á hrakning milli auðugra eigenda. Síðan hafi komið langt hlé, þar til Kottúnsræktunin byrjaði á 18. öld og garður var gerður um hana, að líkindum ekki fyrr en Jón Jónsson eignaðist Lækjamót. Frá sama tíma þykir mér og líklegt, að sé undirstaðan í garði 7, enda hafi hann ekki verið gerður fyrr en eftir að Lækjamótsbærinn var færður. Síðast er það í lok 19. aldar, að Sigurður Jónsson lagar allan yzta hringinn og hleður hann meira og minna upp, en hann stendur að mestu óhaggaður enn í dag. IV. NOKKUR ÖRNEFNI I LÆKJAMÓTSLANDI 1. Orneini í túni. Kirkjuhóll (1). Svo er nú nefndur gamall öskuhaugur við rúst- irnar af hinum: forna Lækjamótsbæ. Nafn þetta er minjar frá þeim tíma, að kirkja var á Lækjamóti, en hefur auðsjáanlega flutzt yfir á öskuhólinn. Kinnin (2). Náttúrusléttur hólhalli suðaustur af aðal- hólnum í Lækjamótstúni, mjög skammt vestan gömlu bæjarrúst- anna. Kinnin hefur eflaust verið hið fyrsta, sem notað var til túns, eftir að byggð var reist á Lækjamóti. Lautin (3). Lægð, er gengur frá austurtúnjaðri nokkuð upp eftir túninu, skammt fyrir norðan gamla Lækjamót. Einarsdagslátta (4). Hólbrekka í austurjaðri túnsins norðan við Lautina, en austan hinnar fornu heimreiðar- gatna (sjá meðfylgjandi kort). Veit ekki, við hvern Einar brekka þessi er kennd, né hvort nafnið er gamalt. Kottún (5). (Nú oft
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.