Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Síða 94

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Síða 94
96 við Sitjanda. Stekkjarlaut (18). Stór valllendislaut með stekkjar- rústum sunnan í melajaðrinum vestan við Lækjamót. Náttmála- brekka (19). Brattur melahnjúkur syðst í melajaðrinum vestan við Stekkjarlaut. Örnefni þetta hlýtur að vera til komið eftir að bærinn var færður, því að Náttmálabrekka sést ekki frá gamla Lækjamóti. Kvíabrekka (20). Móabrekka sunnan í melunum, suðaustur af Stekkjarlaut og heim undir túngarð. Kvíamelur (21). Lítill melur vestan við túngarðinn á Lækjamóti. Síðustu kvíarnar standa á hon- um og eru sambyggðar við túngarðinn. Bæði kvíaörnefnin hafa eflaust myndazt eftir að bærinn var fluttur, því að kvíarnar munu ekki hafa verið settar vestur fyrir túngarð fyrr en eftir þann tíma. Krókur (22). Nyrsti hluti Tjarnarflóa, þar sem hann gengur lengst til norðurs inn í bugðuna á melajaðrinum við þjóðveginn. Flóinn var þarna, áður en framræsla kom til, afarblautur og rótlaus, en heim með brekkunum, Náttmálabrekku og Kvíabrekku, lá fyrr á tímum önnur aðalheimreiðin að Lækjamóti. Sé nokkuð hæft í frá- sögn Kristnisögu um heimreið héraðsmanna í þeim vændum að drepa Þorvald víðförla, og um hrakninga þeirra, er hestarnir fæld- ust í foræðin, þá ætti það að hafa gerzt þarna við flóann í Krókn- um. Þar hagar svo til, að fornar höfuðleiðir gátu hæglega legið saman. Þar var gott leyni til áningar og til þess að bera ráð sín saman fyrir förina, og þessa leið var auðvelt að komast óvörum heim að gamla Lækjamótsbæ, því að flokkurinn hefði ekki sézt heiman frá bænum, fyrr en hann var kominn í um það bil 100 m nálægð. Stórimelur (23). Hár og breiður melhóll vestan við Krók- inn. Klauiin (24). Skarð milli aðalhluta Lækjamótsmela og Stóra- mels. Um klauf þessa hefur legið leið vestan úr Vesturhópi til Lækja- móts og sömuleiðis frá Þorkelshóli. Bæði síðasttalin örnefni liggja að landi Lækjamóts, en heyra aðallega til landareignar Þorkelshóls, en eru tekin hér með vegna staðhátta. Rjúphóil (25). Lítill malar- hóll vestan Tjarnarflóa fast við þjóðveginn. Er nú að mestu upp urinn til vegarofaníburðar. Er aldafornt landamerkjamið milli Lækja- móts og Þorkelshóls. Lœkjamótatjörn (26). Grunn tjörn í flóanum suðvestur af Lækjamóti. Er eftirstöðvar af stórri uppistöðu, sem í lck jökultímans hefur náð norður að Lækjamótsmelum og um allt svæði Tjarnarflóans. Neóra-Tjarnarvik (27). Fyrir alllöngu upp- gróið vik vestur úr Tjörninni, þar sem Grafarlækur fellur úr henni. Norðara-Tjarnarvik (28). Dálítil uppgróin vík norðan úr Tjörninni. F.ira-Tjarnarvik (29). Suðausturhorn Tjarnarinnar og mýralægð upp frá því. Tjarnarilói (30). Flóinn umhverfis Tjörnina frá Krókn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.