Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 115

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 115
117 til jafns við lagið frá 1693 að þykkt. I jarðvegssniðum efst í Landsveit, í Þjórsárdal og annars staðar í Eystrihrepp er lagið frá 1693 víðast 3—6 sm þykkt og sums staðar allmiklu þykkara. Vikurinn er bas- ískur (kísilsýrumagn 55%) og dökkur að lit. Heklugosið 1693 byrjaði síðla dags þann 13. febrúar, sem var mánudagurinn fyrsti í góu. Séra Daði Halldórsson í Steinsholti segir það hafa byrjað á áttunda tímanum um kvöldið, en séra Arni Þorvarðsson á Þingvöllum segir það hafa byrjað kl. 6. Gosið byrjaði mjög snögglega og virðist hafa hagað sér í byrjun mjög svipað og síðasta Heklugos. Vindur var af landsuðri, og bar vikur- fallið til norðvesturs, yfir norðurhluta Landsveitar og Hreppa. Séra Daði skrifar ,,at i V2 Times Tid ödelagdes med eet af Pimsten og Sandskyer fölgende Gaarde i Ytsta Hrepp Sandat. Skriduf. og Asolfsst. som aldrig vil blive beboede“. Heimildum ber saman um, að aðalvikurfallinu hafi verið Iokið fyrir hádegi þann 14. febrúar. Séra Daði segir vikurlagið hafa verið um hálfrar álnar þykkt í Eystri- Hrepp og getur þess ennfremur, að í Þjórsárdal hafi fundizt þrjár vikurkúlur (bombur) hálfur faðmur að ummáli (þ. e. um 30 sm í þvermál). Virðist mér út frá athugunum á vikurlaginu í jarðvegs- sniðum líklegt, að hér sé farið með rétt mál. Samkvæmt sömu heim- ild féll hjá Skarfanesi á Landi hraunflikki, sem var faðmur að um- máli (60 sm í þvermál).1 Hefur verið allsendis óbyggilegt í Sandár- tungu eftir þetta vikurfall. Skal nú vikið að athugunum á vikurlögum í bæjarrústunum í Sandártungu. Áður en bæjarrústirnar voru framgrafnar, voru þær nær huldar fokmold og vikri. Þó sást ofan á steinveggi á stöku stað, steinar úr vegghleðslum lágu hér og hvar ofan á bæjarhólnum og steinadrif var allt í kring um hann. Snið A á meðfylgjandi mynd er mælt yfir bæjargöngin 1,2 m innan við þröskuldinn. Næst steingólfinu í göng- unum er þykkt lag af vikri úr gosinu 1693. Nær þetta lag eftir gólf- inu inn undir baðstofudyr og inn í miðjan miðgang. Vikurinn er mjög grófur, en þó nokkru fínni eftir því sem innar dregur, og eru stærstu vikurkögglarnir upp í 12 sm í þvermál. Þessir stærstu kögglar eru brot úr vikurkúlum, og er ekki ólíklegt, að sumar þeirra 1) Staðhæfing Thoroddsens (í Gesch. d. isl. Vulk.), að í Þjórsárdal hafi fallið vikurkúlur 2 m í ummál og að hraunflikkið, sem féll hjá Skarfanesi, hafi verið margir faðmar að ummáli, er byggð á einhverjum misskilningi eða mislestri á bréfi séra Daða, sem er mjög torlesið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.